Eftirminnileg jól hjá Luis Suárez

Liverpool-maðurinn Luis Suárez fór á kostum með Liverpool í jólatörninni en þessi 25 ára Úrúgvæmaður var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í fjórum leikjum Liverpool-liðsins í ensku úrvalsdeildinni frá 22. desember til 2. janúar.

5683
01:20

Vinsælt í flokknum Enski boltinn