Messan - Salah ófaglegur og þarf að biðjast afsökunar
Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar sögðu sína skoðun á risafréttum helgarinnar í enska boltanum, þar sem Mohamed Salah talaði opinskátt um sína stöðu hjá Liverpool og sagðist gerður að blóraböggli hjá félaginu.