Blásið verður til Kvennaverkfalls 24. október

Á sjötta tug samtaka ítrekuðu í dag kröfur um breytingar sem settar voru fram á útifundi Kvennaverkfallsins árið 2023. Blásið hefur verið til Kvennaverkfalls 24. október næstkomandi og komu fulltrúar skipuleggjenda saman við Alþingishúsið eftir hádegi í dag þar sem breytingarkröfur voru ítrekaðar.

28
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir