Gengið í deildinni skiptir engu máli

Breiðablik hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun er liðið sækir Lausanne í Sviss heim. Þeir leggja slæmt gengi hér heima til hliðar og mæta ákveðnir til leiks.

12
01:54

Vinsælt í flokknum Fótbolti