Körfuboltakvöld: Umræða um Kára Jóns og samvinnu hans við Kristófer
Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi.