Spilaði 150 leiki í Eredivisie en mættur í Stjörnuna

Hollendingurinn Damil Dankerlui er nýr leikmaður Stjörnunnar sem er stór prófíll, á að baki yfir 150 leiki í Eredivisie, efstu deild Hollands. Sýn Sport hitti á kappann eftir æfingu í Garðabæ.

125
03:23

Vinsælt í flokknum Besta deild karla