Vísbendingar um að landris sé hafið á ný
Vísbendingar eru um að landris sé hafið á ný í Svartsengi. Gosið við Sundhnúksgígaröðina hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur og hraunrennslið er enn nokkuð stöðugt.
Vísbendingar eru um að landris sé hafið á ný í Svartsengi. Gosið við Sundhnúksgígaröðina hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur og hraunrennslið er enn nokkuð stöðugt.