Segist skrifa betur með þeirri vinstri en hún gerði með þeirri hægri
Konur sem eiga það flestar sameiginlegt að hafa misst hægri hönd í slysum og eða veikindum segja ótrúlegt hvað hægt sé að þjálfa upp mikla hæfni með þeirri vinstri. Ein þeirra segist skrifa betur með þeirri vinstri en hún gerði með þeirri hægri.