Grunaður um að hafa banað foreldrum sínum

Sonur Hollywood-hjónanna Rob og Michele Reiner hefur verið handtekinn og er sagður grunaður um að hafa banað foreldrum sínum. Hjónin fundust látin á heimili sínu í Los Angeles í gær en Rob var 78 ára gamall og Michelle 68 ára.

32
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir