Sjokk að heyra af afsögn þjálfarans
Reynsluboltinn Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Álftaness, segir það hafa verið sjokk að heyra af afsögn þjálfara liðsins eftir slæmt tap á föstudaginn. Leikmenn liðsins geta þó ekki staldrað við og syrgt það sem áður var, stórleikur tekur við í kvöld.