Margir límdir við skjáinn

Landinn fylgdist spenntur með þegar íslenska landsliðið mætti Króatíu á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Áhuginn á landsliðinu er mikill en Smári Jökull kíkti í Kringluna þegar leikurinn var í gangi og hitti þá sem ekki voru að horfa.

21
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir