Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2026 21:57 Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik á móti Ungverjum ekki síst í seinni hálfleiknum þar sem hann hélt íslenska liðinu inn í leiknum. EPA/Johan Nilsson Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Ungverjalandi, 24-23, í afar spennandi og löngum lokaleik sínum í riðlakeppninni á Evrópumótinu í handbolta 2026. Íslenska liðið þurfti á stórleik að halda frá markverðinum Viktori Gísla Hallgrímssyni og hann brást ekki í fyrsta leiknum þar sem sóknarleikurinn virkaði einhæfur og bitlítill. Sóknarleikurinn var lengi í gang og mikið um tapaða bolta í byrjun leiks, eða fjórir á fyrstu sex mínútum leiksins. Þetta var eitthvað allt annað en við höfum séð hingað til í mótinu. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór algjörlega á kostum á kafla í fyrri hálfleik og kom að sjö af fyrstu tólf mörkum liðsins með marki (4) eða stoðsendingu (3). Gísli réðst á vörnina við hvert tækifæri og hélt sókninni uppi í þessum leik. Ómar Ingi Magnússon nýtti vissulega vítaskotin sín en tók bara eitt skot utan af velli í fyrri hálfleiknum og virkaði hikandi í sínum aðgerðum. Þetta lenti því mikið á Gísla sem auk sjö marka og þriggja stoðsendinga fiskaði fjögur víti með árásum sínum. Viktor Gísli var síðan stórkostlegur í seinni hálfleiknum og hélt okkur inni í leiknum með því að halda markinu hreinu í átta mínútur á meðan ekkert gekk í sóknarleiknum og Ungverjar hefðu auðveldlega getað náð góðu forskoti. Viktor endaði alls með 24 skot varin og eina bestu frammistöðu íslensks markvarðar í svona stórum leik á stórmóti. Einar Þorsteinn Ólafsson átti líka magnaða innkomu í vörnina þegar Ýmir Gíslason fékk rauða spjaldið og náði sex stoppum og tveimur vörðum skotum. Ekki slæmt að fá þessa innkomu frá þessum frábæra varnarmanni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 4/3 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Orri Freyr Þorkelsson 3/2 5. Janus Daði Smárason 2 5. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 3. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3/2 2. Viggó Kristjánsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 24/1 (52%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:33 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 54:37 3. Ómar Ingi Magnússon 54:21 4. Elliði Snær Viðarsson 47:54 5. Janus Daði Smárason 47:26 - Hver skaut oftast á markið: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 7/4 3. Orri Freyr Þorkelsson 5/2 4. Janus Daði Smárason 4 4. Bjarki Már Elísson 4 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 1. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Janus Daði Smárason 6 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,55 2. Ómar Ingi Magnússon 8,02 3. Viggó Kristjánsson 6,66 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,60 5. Janus Daði Smárason 6,52 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9,09 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,79 3. Elvar Örn Jónsson 7,33 4. Ómar Ingi Magnússon 6,84 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,53 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 0 með langskotum 11 með gegnumbrotum 2 af línu 1 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 7 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjarland +8 Mörk af línu: Ungverjaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Jafnt - Misheppnuð skot: Ungverjaland +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Ungverjaland + 2 min. - Mörk manni fleiri: Ísland +3 Mörk manni færri: Ungverjaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (4-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (7-5) 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +2 (5-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (2-2) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (5-4) - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Ungverjaland +1 Fyrri hálfleikur: Jafnt (14-14) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (10-9) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Sjá meira
Íslenska liðið þurfti á stórleik að halda frá markverðinum Viktori Gísla Hallgrímssyni og hann brást ekki í fyrsta leiknum þar sem sóknarleikurinn virkaði einhæfur og bitlítill. Sóknarleikurinn var lengi í gang og mikið um tapaða bolta í byrjun leiks, eða fjórir á fyrstu sex mínútum leiksins. Þetta var eitthvað allt annað en við höfum séð hingað til í mótinu. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór algjörlega á kostum á kafla í fyrri hálfleik og kom að sjö af fyrstu tólf mörkum liðsins með marki (4) eða stoðsendingu (3). Gísli réðst á vörnina við hvert tækifæri og hélt sókninni uppi í þessum leik. Ómar Ingi Magnússon nýtti vissulega vítaskotin sín en tók bara eitt skot utan af velli í fyrri hálfleiknum og virkaði hikandi í sínum aðgerðum. Þetta lenti því mikið á Gísla sem auk sjö marka og þriggja stoðsendinga fiskaði fjögur víti með árásum sínum. Viktor Gísli var síðan stórkostlegur í seinni hálfleiknum og hélt okkur inni í leiknum með því að halda markinu hreinu í átta mínútur á meðan ekkert gekk í sóknarleiknum og Ungverjar hefðu auðveldlega getað náð góðu forskoti. Viktor endaði alls með 24 skot varin og eina bestu frammistöðu íslensks markvarðar í svona stórum leik á stórmóti. Einar Þorsteinn Ólafsson átti líka magnaða innkomu í vörnina þegar Ýmir Gíslason fékk rauða spjaldið og náði sex stoppum og tveimur vörðum skotum. Ekki slæmt að fá þessa innkomu frá þessum frábæra varnarmanni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 4/3 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Orri Freyr Þorkelsson 3/2 5. Janus Daði Smárason 2 5. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 3. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3/2 2. Viggó Kristjánsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 24/1 (52%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:33 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 54:37 3. Ómar Ingi Magnússon 54:21 4. Elliði Snær Viðarsson 47:54 5. Janus Daði Smárason 47:26 - Hver skaut oftast á markið: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 7/4 3. Orri Freyr Þorkelsson 5/2 4. Janus Daði Smárason 4 4. Bjarki Már Elísson 4 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 1. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Janus Daði Smárason 6 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,55 2. Ómar Ingi Magnússon 8,02 3. Viggó Kristjánsson 6,66 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,60 5. Janus Daði Smárason 6,52 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9,09 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,79 3. Elvar Örn Jónsson 7,33 4. Ómar Ingi Magnússon 6,84 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,53 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 0 með langskotum 11 með gegnumbrotum 2 af línu 1 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 7 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjarland +8 Mörk af línu: Ungverjaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Jafnt - Misheppnuð skot: Ungverjaland +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Ungverjaland + 2 min. - Mörk manni fleiri: Ísland +3 Mörk manni færri: Ungverjaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (4-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (7-5) 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +2 (5-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (2-2) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (5-4) - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Ungverjaland +1 Fyrri hálfleikur: Jafnt (14-14) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (10-9)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 4/3 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Orri Freyr Þorkelsson 3/2 5. Janus Daði Smárason 2 5. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 3. Janus Daði Smárason 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3/2 2. Viggó Kristjánsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 24/1 (52%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:33 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 54:37 3. Ómar Ingi Magnússon 54:21 4. Elliði Snær Viðarsson 47:54 5. Janus Daði Smárason 47:26 - Hver skaut oftast á markið: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 7/4 3. Orri Freyr Þorkelsson 5/2 4. Janus Daði Smárason 4 4. Bjarki Már Elísson 4 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 1. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Janus Daði Smárason 6 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 4. Orri Freyr Þorkelsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,55 2. Ómar Ingi Magnússon 8,02 3. Viggó Kristjánsson 6,66 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,60 5. Janus Daði Smárason 6,52 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9,09 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,79 3. Elvar Örn Jónsson 7,33 4. Ómar Ingi Magnússon 6,84 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,53 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 0 með langskotum 11 með gegnumbrotum 2 af línu 1 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 7 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjarland +8 Mörk af línu: Ungverjaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Jafnt - Misheppnuð skot: Ungverjaland +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Ungverjaland + 2 min. - Mörk manni fleiri: Ísland +3 Mörk manni færri: Ungverjaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (4-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (7-5) 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +2 (5-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (2-2) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (5-4) - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Ungverjaland +1 Fyrri hálfleikur: Jafnt (14-14) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (10-9)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Sjá meira