Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. janúar 2026 08:02 Andri Már Rúnarsson naut sín vel í fyrsta leiknum á EM. Vísir/Sigurður Már „Það var algjör gæsahúð að fá að upplifa þetta. Þjóðsöngurinn og þessi stemning og orka frá stúkunni sem maður fékk. Þetta var einstakt og ég er klár í meira,“ segir Andri Már Rúnarsson sem þreytti frumraun sína á EM í sigri Íslands á Ítalíu í fyrradag. Hann er klár í meira gegn Pólverjum í dag. Andri Már fékk tækifæri undir lok leiks eftir að hafa setið á bekknum lungann úr leiknum. Biðin var erfið á köflum. Klippa: Daglegur lærdómur „Auðvitað er fiðringur og spenningur í þessu. Þegar maður fékk tækifærið er bara að láta vaða. Það var gaman að ná fyrsta markinu, það var skemmtileg stund og góð tilfinning,“ segir Andri Már sem tókst að setja eina neglu fyrir utan í öruggum sigrinum. Herbergisfélaginn í einangrun Einn leikmaður var fjarverandi í leiknum við Ítali en Einar Þorsteinn Ólafsson, sem er herbergisfélagi Andra Más, varð hundlasinn í aðdraganda leiksins við Ítali. Þá þurfti að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir smit í hópnum. „Ég veit ekki alveg hvernig staðan er á honum en ég veit að hann var veikur þarna. Hann fór í annað sér herbergi til að smita ekki frá sér. Ég vona að hann nái sér sem fyrst og geti hjálpað okkur,“ segir Andri sem er einkennalaus. „Ekki hingað til. Ég held ég hafi sloppið vel frá þessu. Við sjáum til en mér líður vel núna.“ Situr þú þá einn eftir, herbergisfélagalaus? „Já. Ég geri það besta úr því en við erum með gott fundarherbergi þar sem allir hittast og horfa á leiki og svona. Maður finnur alltaf eitthvað að gera. Þetta er mjög skemmtilegur hópur og þetta er mjög gaman,“ segir Andri Már sem nýtur sín vel innan um bestu leikmenn landsins dagsdaglega. „Maður lærir heilmikið hvern einasta dag. Maður fær að kynnast strákunum og starfsteyminu betur á hverjum degi. Það er tekið vel á móti mér og ég get ekki kvartað,“ segir Andri. Búast megi þá við töuvert frábrugðnu verkefni frá ítalska liðinu gegn Pólverjum í dag. „Þetta er öðruvísi lið en Ítalar. Þeir eru stærri og sterkari og spila öðruvísi handbolta. Við þurfum bara að kortleggja þá og spila okkar leik. Ef við spilum vel og erum hundrað prósent einbeittir mun þetta ganga vel,“ segir Andri Már. Viðtalið má sjá í spilaranum. Leikur Íslands við Pólland hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint hér á Vísi. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira
Andri Már fékk tækifæri undir lok leiks eftir að hafa setið á bekknum lungann úr leiknum. Biðin var erfið á köflum. Klippa: Daglegur lærdómur „Auðvitað er fiðringur og spenningur í þessu. Þegar maður fékk tækifærið er bara að láta vaða. Það var gaman að ná fyrsta markinu, það var skemmtileg stund og góð tilfinning,“ segir Andri Már sem tókst að setja eina neglu fyrir utan í öruggum sigrinum. Herbergisfélaginn í einangrun Einn leikmaður var fjarverandi í leiknum við Ítali en Einar Þorsteinn Ólafsson, sem er herbergisfélagi Andra Más, varð hundlasinn í aðdraganda leiksins við Ítali. Þá þurfti að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir smit í hópnum. „Ég veit ekki alveg hvernig staðan er á honum en ég veit að hann var veikur þarna. Hann fór í annað sér herbergi til að smita ekki frá sér. Ég vona að hann nái sér sem fyrst og geti hjálpað okkur,“ segir Andri sem er einkennalaus. „Ekki hingað til. Ég held ég hafi sloppið vel frá þessu. Við sjáum til en mér líður vel núna.“ Situr þú þá einn eftir, herbergisfélagalaus? „Já. Ég geri það besta úr því en við erum með gott fundarherbergi þar sem allir hittast og horfa á leiki og svona. Maður finnur alltaf eitthvað að gera. Þetta er mjög skemmtilegur hópur og þetta er mjög gaman,“ segir Andri Már sem nýtur sín vel innan um bestu leikmenn landsins dagsdaglega. „Maður lærir heilmikið hvern einasta dag. Maður fær að kynnast strákunum og starfsteyminu betur á hverjum degi. Það er tekið vel á móti mér og ég get ekki kvartað,“ segir Andri. Búast megi þá við töuvert frábrugðnu verkefni frá ítalska liðinu gegn Pólverjum í dag. „Þetta er öðruvísi lið en Ítalar. Þeir eru stærri og sterkari og spila öðruvísi handbolta. Við þurfum bara að kortleggja þá og spila okkar leik. Ef við spilum vel og erum hundrað prósent einbeittir mun þetta ganga vel,“ segir Andri Már. Viðtalið má sjá í spilaranum. Leikur Íslands við Pólland hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint hér á Vísi.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira