Handbolti

EM í dag: Full­kominn leikur fyrir Gumma Gumm

Valur Páll Eiríksson skrifar
Gummi Gumm væri stoltur af frammistöðunni.
Gummi Gumm væri stoltur af frammistöðunni. Vísir

Ísland vann Ítalíu með 13 marka mun í fyrsta leik á EM og menn eðlilega sáttir með það í þætti dagsins af EM í dag.

Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson fóru yfir leikinn á fjölmiðlasvæðinu í keppnishöllinni í Kristianstad fljótlega eftir að honum lauk.

Klippa: EM í dag #2: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm

Íslenska liðinu var hrósað fyrir fagmannlega frammistöðu sem Guðmundur Guðmundsson hefði verið stoltur af.

Þáttinn má sjá í spilaranum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×