Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2026 11:02 Ola Lindgren segir að helsta spurningamerkið varðandi íslenska landsliðið sé jafnan markvarslan. Viktor Gísli Hallgrímsson mætir nú á EM sem leikmaður eins besta liðs heims, Barcelona. vísir/Anton Ola Lindgren, fyrrverandi þjálfari og lykilleikmaður sænska landsliðsins í handbolta, hefur gríðarlega trú á íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót. „Ég held að þetta verði ár Íslands,“ sagði Lindgren í handboltahlaðvarpinu Handbollspodden í Svíþjóð. Ísland hefur leik á EM á föstudaginn klukkan 17, með leik við Ítalíu, spilar við Pólland á sunnudaginn og svo Ungverjaland næsta þriðjudag. Tvö liðanna komast svo áfram í milliriðla. Veit ekki hversu oft maður hefur talað um þetta Riðill Íslands er spilaður í Kristianstad, þar sem Lindgren þjálfaði um árabil, en hann er í dag landsliðsþjálfari Finnlands. Lindgren veit allt um það hvað þarf til að vinna EM því sem leikmaður vann hann mótið fjórum sinnum, í kringum aldamótin, auk þess að vinna HM tvisvar og fjölda fleiri verðlauna með gullkynslóð Svía. Nú þegar sérfræðingar velta vöngum yfir því hvaða lið nái lengst á EM í ár er Lindgren sannfærður um að Ísland muni slá í gegn. „Ég veit ekki hversu oft maður hefur talað um það í aðdraganda stórmóts hversu mikill efniviður og hæfileikar eru í þessu liði. Ég held að þetta verði ár Íslands, að þeir geti farið virkilega langt og komist í undanúrslit,“ sagði Lindgren. Að flestra mati lenti Íslands í „þægilegri“ helmingi mótsins og sleppur við að mæta til dæmis Danmörku, Frakklandi, Þýskalandi og Spáni á leiðinni í undanúrslit. Lið á borð við Ungverjaland, Svíþjóð, Króatíu og Slóveníu berjast við Ísland um tvö sæti í undanúrslitunum. Helsta óvissan um markvörsluna Lindgren tekur undir að sem fyrr þá séu hins vegar markmannsmálin mesta spurningamerkið varðandi Ísland. Eins og Ólafur Stefánsson og félagar í sérfræðingateymi RÚV hafa rætt um þá virðist langt í næsta markvörð, á eftir þeim Viktori Gísla Hallgrímssyni og hinum fertuga Björgvini Páli Gústavssyni. „Alltaf þegar við tölum um Ísland þá endum við á að tala um þetta. Þeir eru með Hallgrímsson en hvaða getustigi getur hann viðhaldið? Og hver er þá hinn kosturinn, er það Gústavsson? Já, þá er allt eins og það á að vera hjá Íslandi, haha,“ sagði Lindgren léttur. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Sjá meira
„Ég held að þetta verði ár Íslands,“ sagði Lindgren í handboltahlaðvarpinu Handbollspodden í Svíþjóð. Ísland hefur leik á EM á föstudaginn klukkan 17, með leik við Ítalíu, spilar við Pólland á sunnudaginn og svo Ungverjaland næsta þriðjudag. Tvö liðanna komast svo áfram í milliriðla. Veit ekki hversu oft maður hefur talað um þetta Riðill Íslands er spilaður í Kristianstad, þar sem Lindgren þjálfaði um árabil, en hann er í dag landsliðsþjálfari Finnlands. Lindgren veit allt um það hvað þarf til að vinna EM því sem leikmaður vann hann mótið fjórum sinnum, í kringum aldamótin, auk þess að vinna HM tvisvar og fjölda fleiri verðlauna með gullkynslóð Svía. Nú þegar sérfræðingar velta vöngum yfir því hvaða lið nái lengst á EM í ár er Lindgren sannfærður um að Ísland muni slá í gegn. „Ég veit ekki hversu oft maður hefur talað um það í aðdraganda stórmóts hversu mikill efniviður og hæfileikar eru í þessu liði. Ég held að þetta verði ár Íslands, að þeir geti farið virkilega langt og komist í undanúrslit,“ sagði Lindgren. Að flestra mati lenti Íslands í „þægilegri“ helmingi mótsins og sleppur við að mæta til dæmis Danmörku, Frakklandi, Þýskalandi og Spáni á leiðinni í undanúrslit. Lið á borð við Ungverjaland, Svíþjóð, Króatíu og Slóveníu berjast við Ísland um tvö sæti í undanúrslitunum. Helsta óvissan um markvörsluna Lindgren tekur undir að sem fyrr þá séu hins vegar markmannsmálin mesta spurningamerkið varðandi Ísland. Eins og Ólafur Stefánsson og félagar í sérfræðingateymi RÚV hafa rætt um þá virðist langt í næsta markvörð, á eftir þeim Viktori Gísla Hallgrímssyni og hinum fertuga Björgvini Páli Gústavssyni. „Alltaf þegar við tölum um Ísland þá endum við á að tala um þetta. Þeir eru með Hallgrímsson en hvaða getustigi getur hann viðhaldið? Og hver er þá hinn kosturinn, er það Gústavsson? Já, þá er allt eins og það á að vera hjá Íslandi, haha,“ sagði Lindgren léttur.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Sjá meira