Innherji

Líf­eyris­sjóðurinn Birta gerir kröfu um að annar skipta­stjóra Play víki

Hörður Ægisson skrifar
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu, og Unnur Lilja Hermannsdóttir, annar skiptastjóra þrotabús Play.
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu, og Unnur Lilja Hermannsdóttir, annar skiptastjóra þrotabús Play.

Lífeyrissjóðurinn Birta, sem var í senn stór hluthafi og skuldabréfaeigandi, hefur gert kröfu um að annar skiptastjóra þrotabús flugfélagsins Play víki vegna meints vanhæfis.


Tengdar fréttir

Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play

Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur hefur úrskurðað Fly Play hf. gjaldþrota. Arnar Þór Stefánsson, lögmaður á Lex, og Unnur Lilja Hermannsdóttir, lögmaður á Landslögum, hafa verið skipuð skiptastjórar búsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×