Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Kjartan Kjartansson skrifar 2. desember 2025 09:19 Nigel Farage, leiðtogi Umbótaflokksins sem hefur farið með himinskautum í skoðanakönnunum undanfarna mánuði. Flokkrinn byrjaði nýverið að taka við rafmyntaframlögum. Vísir/EPA Bresk stjórnvöld eru sögð skoða að banna stjórnmálaflokkum að þiggja rafmyntir. Umbótaflokkur Nigels Farage, sem mælist stærstur í skoðanakönnunum, byrjaði að taka við styrkjum í sýndareignum fyrr á þessu ári. Ekki var minnst á bann við rafmyntastyrkjum til stjórnmálaflokka í drögum bresku ríkisstjórnarinnar að nýjum kosningalögum sem hún hefur í smíðum. Heimildir blaðsins Politco herma aftur á móti að slíkt bann sé til skoðunar og ríkisstjórnin þrætir ekki fyrir þær fréttir. Sérfræðingar í gagnsæi hafa lýst áhyggjum af því erfitt geti reynt að rekja uppruna fjárframlaga til flokka þegar rafmyntir eru í spilinu. Það gæti opnað glufu fyrir framlög frá erlendum aðilum sem bresk lög taka af með öllu. Einnig gæti ávinningur af glæpastarfsemi og peningaþvætti ratað í vasa stjórnmálamanna. Farage, sem hefur lýst sjálfum sér sem einu von sýndareignaiðnaðarins í Bretlandi, byrjaði að taka við rafmyntum fyrr á þessu ári. Umbótaflokkur hans hefur sett upp eigin vefsíðu til að taka við slíkum framlögum og lofar stífu eftirliti til að koma í veg fyrir að hvers kyns misferli. Notað af rússnesku leyniþjónustunni til að hlutast til í öðrum ríkjum Auk þess að vera vinsælar hjá skipulögðum glæpasamtökum hafa rússnesk stjórnvöld og leyniþjónusta notað rafmyntir til þess að komast í kringum þvingunaraðgerðir og grafa undan stöðugleikja í öðrum ríkjum. Fyrrverandi leiðtogi Umbótaflokks Farage í Wales og fyrrverandi Evrópuþingmaður Brexit-flokksins var nýlega dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að þiggja mútur til að tala máli Rússa á Evrópuþinginu. Bretland Kosningar í Bretlandi Rafmyntir og sýndareignir Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Ekki var minnst á bann við rafmyntastyrkjum til stjórnmálaflokka í drögum bresku ríkisstjórnarinnar að nýjum kosningalögum sem hún hefur í smíðum. Heimildir blaðsins Politco herma aftur á móti að slíkt bann sé til skoðunar og ríkisstjórnin þrætir ekki fyrir þær fréttir. Sérfræðingar í gagnsæi hafa lýst áhyggjum af því erfitt geti reynt að rekja uppruna fjárframlaga til flokka þegar rafmyntir eru í spilinu. Það gæti opnað glufu fyrir framlög frá erlendum aðilum sem bresk lög taka af með öllu. Einnig gæti ávinningur af glæpastarfsemi og peningaþvætti ratað í vasa stjórnmálamanna. Farage, sem hefur lýst sjálfum sér sem einu von sýndareignaiðnaðarins í Bretlandi, byrjaði að taka við rafmyntum fyrr á þessu ári. Umbótaflokkur hans hefur sett upp eigin vefsíðu til að taka við slíkum framlögum og lofar stífu eftirliti til að koma í veg fyrir að hvers kyns misferli. Notað af rússnesku leyniþjónustunni til að hlutast til í öðrum ríkjum Auk þess að vera vinsælar hjá skipulögðum glæpasamtökum hafa rússnesk stjórnvöld og leyniþjónusta notað rafmyntir til þess að komast í kringum þvingunaraðgerðir og grafa undan stöðugleikja í öðrum ríkjum. Fyrrverandi leiðtogi Umbótaflokks Farage í Wales og fyrrverandi Evrópuþingmaður Brexit-flokksins var nýlega dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að þiggja mútur til að tala máli Rússa á Evrópuþinginu.
Bretland Kosningar í Bretlandi Rafmyntir og sýndareignir Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira