Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Bjarki Sigurðsson skrifar 1. desember 2025 13:04 Arngunnur Einarsdóttir er sérfræðingur hjá Landsneti. Vísir/Anton Brink Töluvert minni eftirspurn er eftir raforku hér á landi en síðustu ár og orkuskiptin ganga mun hægar en vonast var til. Þetta kemur fram í nýrri Orkuspá fyrir næstu 25 ár. Sérfræðingur gerir ráð fyrir því að töluvert magn orku muni aldrei ná nýtast. Raforkuspá Landsnets, Raforkueftirlitsins og Umhverfis- og orkustofnunar var kynnt núna fyrir hádegi. Helstu tíðindi þar eru að spáin gerir ráð fyrir minni notkun á næstu árum en spár síðustu ára. Arngunnur Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Landsneti, segir bilanir hjá fyrirtækjum í stóriðnaði og hægari orkuskipti meðal annars valda því. Þrátt fyrir minni notkun til skamms tíma er ekki vitað hvort núverandi framboð anni eftirspurn. „Það er enn tvísýnt um hvort aukin orkuvinnsla mæti þessari þörf, þó að hún sé örlítið lægri til skamms tíma. Við sjáum fram á að þörfin muni áfram aukast og verði komin á sama rek árið 2030 og var í fyrri spám. Framboðinu er líklegast að seinka úr fyrri spám, við sjáum að virkjanakostir eru að koma seinna inn. Þar spila inn í óvissa í lagaumhverfi og óvissa vegna kærumála. Því er enn tvísýnt hvort framboð anni eftirspurn,“ segir Arngunnur. Orkan tapast Það séu ekki góðar fréttir að raforkuþörf sé minni en gert var ráð fyrir. „Þetta eru ekki góðar fréttir þar sem lónstöður eru mjög góðar eftir skerðingar síðustu ár. En við getum ekki nýtt þessa orku jafn vel og við myndum vilja næsta árið því hún safnast bara saman og rennur í sjóinn. Þetta er ekki góð nýting á orku,“ segir Arngunnur. Þurfum meiri orku Hægari rafbílavæðing, sérstaklega hjá bílaleigum, valdi hægari orkuskiptum. „Það þarf hóflegan vöxt á raforkunotkun fyrir orkuskiptin innanlands. En ef við viljum horfa á sviðsmynd þar sem er meira orkuöryggi og -sjálfstæði á Íslandi, þar sem við framleiðum meðal annars rafeldsneyti fyrir flugvélar og skip, þá þurfum við umtalsvert meiri raforku,“ segir Arngunnur. Orkumál Orkuskipti Rafmagn Bílaleigur Vistvænir bílar Bilun hjá Norðuráli Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Raforkuspá Landsnets, Raforkueftirlitsins og Umhverfis- og orkustofnunar var kynnt núna fyrir hádegi. Helstu tíðindi þar eru að spáin gerir ráð fyrir minni notkun á næstu árum en spár síðustu ára. Arngunnur Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Landsneti, segir bilanir hjá fyrirtækjum í stóriðnaði og hægari orkuskipti meðal annars valda því. Þrátt fyrir minni notkun til skamms tíma er ekki vitað hvort núverandi framboð anni eftirspurn. „Það er enn tvísýnt um hvort aukin orkuvinnsla mæti þessari þörf, þó að hún sé örlítið lægri til skamms tíma. Við sjáum fram á að þörfin muni áfram aukast og verði komin á sama rek árið 2030 og var í fyrri spám. Framboðinu er líklegast að seinka úr fyrri spám, við sjáum að virkjanakostir eru að koma seinna inn. Þar spila inn í óvissa í lagaumhverfi og óvissa vegna kærumála. Því er enn tvísýnt hvort framboð anni eftirspurn,“ segir Arngunnur. Orkan tapast Það séu ekki góðar fréttir að raforkuþörf sé minni en gert var ráð fyrir. „Þetta eru ekki góðar fréttir þar sem lónstöður eru mjög góðar eftir skerðingar síðustu ár. En við getum ekki nýtt þessa orku jafn vel og við myndum vilja næsta árið því hún safnast bara saman og rennur í sjóinn. Þetta er ekki góð nýting á orku,“ segir Arngunnur. Þurfum meiri orku Hægari rafbílavæðing, sérstaklega hjá bílaleigum, valdi hægari orkuskiptum. „Það þarf hóflegan vöxt á raforkunotkun fyrir orkuskiptin innanlands. En ef við viljum horfa á sviðsmynd þar sem er meira orkuöryggi og -sjálfstæði á Íslandi, þar sem við framleiðum meðal annars rafeldsneyti fyrir flugvélar og skip, þá þurfum við umtalsvert meiri raforku,“ segir Arngunnur.
Orkumál Orkuskipti Rafmagn Bílaleigur Vistvænir bílar Bilun hjá Norðuráli Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira