Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2025 08:25 Friðarsúlan var vígð árið 2007 og er nú stefnt að því að hefja undirbúning að uppsetningu systurverks hennar. Vísir/Vilhelm Menningar- og íþróttaráð Reykjavíkur hefur lagt til að undirbúningur verði hafinn að því að koma upp nýju systurverki Friðarsúlunnar í Viðey samkvæmt hugmyndum listakonunnar Yoko Ono. Þetta var ákveðið á fundi ráðsins á föstudaginn þar sem sérstakur stýrihópur um aðgerðir í Viðey kynnti niðurstöður vinnu sinnar. Hópurinn leggur áherslu á að varðveita stöðu Viðeyjar sem friðsæls sögustaðar í hjarta borgarinnar en að jafnframt verði búið svo um hnútana að fleiri geti notið þess sem eyjan hefur upp á að bjóða, náttúrufegurðar, sögu og menningar. Sömuleiðis er lagt til að fræðsluhlutverk eyjunnar verði eflt og að öll grunnskólabörn í borginni heimsæki eyjuna, aðgengismál verði bætt og mannvirkjum eyjunnar vel við haldið. „Friðarósk“ Hópurinn leggur til að undirbúningur verði hafinn við að koma upp systurverki Friðarsúlunnar sem vígð var 2007 og er ætlað að heiðra minningu látins eiginmanns listakonunnar Yoko Ono, það er Bítilsins John Lennon. Umrætt systurverk nefnist „Friðarósk“ og er sömuleiðis verk listakonunnar Yoko Ono. Í skýrslu hópsins segir að hugmyndin að baki verkinu „Friðarósk“ (e. Peace House) sé áningarstaður fyrir gesti Viðeyjar þar sem varðveittar séu óskir almennings um heimsfrið. „Allt frá 1996 hefur Yoko Ono boðið fólki að skrá óskir sínar á þar til gerð tré víða um heim og er verkið stöðugt í vinnslu. Óskirnar verða gerðar aðgengilegar í hinu nýja verki í Viðey sem staðsett yrði á fallegum útsýnisstað til íhugunar og upplifunar. Fyrirhugað er að verkið verði látlaust í útliti og hönnun, falli vel að og skerpi enn frekar á gildi Viðeyjar sem friðarstað í víðsjárverðum heimi. Friðarósk hefur alla burði til að verða áhugaverður áfangastaður í eynni,“ segir í skýrslu stýrihópsins. Auka samstarf við Höfða friðarsetur Stýrihópurinn leggur sömuleiðis til að samstarf verði aukið við Höfða friðarsetur til að undirstrika boðskapinn um frið. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Sabine Leskopf, Samfylkingu, Kjartan Magnússon Sjálfstæðisflokki og varaborgarfulltrúinn Stefán Pálsson skipuðu stýrihópinn. Viðey Friðarsúlan í Viðey Reykjavík Borgarstjórn Menning Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Sjá meira
Þetta var ákveðið á fundi ráðsins á föstudaginn þar sem sérstakur stýrihópur um aðgerðir í Viðey kynnti niðurstöður vinnu sinnar. Hópurinn leggur áherslu á að varðveita stöðu Viðeyjar sem friðsæls sögustaðar í hjarta borgarinnar en að jafnframt verði búið svo um hnútana að fleiri geti notið þess sem eyjan hefur upp á að bjóða, náttúrufegurðar, sögu og menningar. Sömuleiðis er lagt til að fræðsluhlutverk eyjunnar verði eflt og að öll grunnskólabörn í borginni heimsæki eyjuna, aðgengismál verði bætt og mannvirkjum eyjunnar vel við haldið. „Friðarósk“ Hópurinn leggur til að undirbúningur verði hafinn við að koma upp systurverki Friðarsúlunnar sem vígð var 2007 og er ætlað að heiðra minningu látins eiginmanns listakonunnar Yoko Ono, það er Bítilsins John Lennon. Umrætt systurverk nefnist „Friðarósk“ og er sömuleiðis verk listakonunnar Yoko Ono. Í skýrslu hópsins segir að hugmyndin að baki verkinu „Friðarósk“ (e. Peace House) sé áningarstaður fyrir gesti Viðeyjar þar sem varðveittar séu óskir almennings um heimsfrið. „Allt frá 1996 hefur Yoko Ono boðið fólki að skrá óskir sínar á þar til gerð tré víða um heim og er verkið stöðugt í vinnslu. Óskirnar verða gerðar aðgengilegar í hinu nýja verki í Viðey sem staðsett yrði á fallegum útsýnisstað til íhugunar og upplifunar. Fyrirhugað er að verkið verði látlaust í útliti og hönnun, falli vel að og skerpi enn frekar á gildi Viðeyjar sem friðarstað í víðsjárverðum heimi. Friðarósk hefur alla burði til að verða áhugaverður áfangastaður í eynni,“ segir í skýrslu stýrihópsins. Auka samstarf við Höfða friðarsetur Stýrihópurinn leggur sömuleiðis til að samstarf verði aukið við Höfða friðarsetur til að undirstrika boðskapinn um frið. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Sabine Leskopf, Samfylkingu, Kjartan Magnússon Sjálfstæðisflokki og varaborgarfulltrúinn Stefán Pálsson skipuðu stýrihópinn.
Viðey Friðarsúlan í Viðey Reykjavík Borgarstjórn Menning Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Áföllin hafi mótað sig Innlent Fleiri fréttir Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Sjá meira