„Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. nóvember 2025 12:32 Sandra Erlingsdóttir er fyrirliði Íslands á HM. Tom Weller/Getty Images Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, hefur tekið vel utan um hópinn, og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur alveg sérstaklega, eftir sársvekkjandi tap gegn Serbíu í gær. „Auðvitað var maður ótrúlega svekktur, en á sama tíma ótrúlega stoltur af liðinu, þannig að þetta voru mjög blendnar tilfinningar“ sagði Sandra þegar hún var spurð út í leikinn gegn Serbíu í gær. Sem fyrirliði er hún í ábyrgðarmiklu hlutverki á svona stundum og Sandra ætlar að nýta daginn í dag til að þjappa hópnum saman. „Fyrst hélt ég að allir væru ótrúlega stoltir, sem ég held að allir séu, en svo þegar maður fór upp í stúku sá maður margar detta í faðmlög við mömmu sína og pabba og fara að gráta. Þá hugsaði maður líka að dagurinn í dag væri ótrúlega mikilvægur, til að þjappa okkur saman aftur.“ Þórey Anna Ásgeirsdóttir var gráti næst í gærkvöldi eftir að hafa klikkað á tveimur færum sem hefðu getað jafnað leikinn, en Sandra segir enga betri í þessum færum en Þóreyju. „Við erum alveg búin að spjalla saman og það sem ég sagði við hana er bara að hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi, ef við hefðum fengið að velja einhvern leikmann, þannig að ég vona að hún sé búin að átta sig á því og við erum allar búnar að peppa hana mjög mikið.“ Úrúgvæ er næsti andstæðingur en þær suðamerísku hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum stórt og ættu ekki að reynast þessu eldspræka íslenska liði mikil fyrirstaða. „Jú, þær kunna alveg handbolta sko, en ef við bara spilum eins og við erum búnar spila þá eigum við að geta unnið þær. En við þurfum þá að sýna okkar besta og gera þetta vel“ sagði fyrirliðinn Sandra sem nýtur góðs stuðnings fjölskyldu sinnar um helgina, eins og hún sagði í viðtalinu sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sandra huggar hópinn og hristir saman HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
„Auðvitað var maður ótrúlega svekktur, en á sama tíma ótrúlega stoltur af liðinu, þannig að þetta voru mjög blendnar tilfinningar“ sagði Sandra þegar hún var spurð út í leikinn gegn Serbíu í gær. Sem fyrirliði er hún í ábyrgðarmiklu hlutverki á svona stundum og Sandra ætlar að nýta daginn í dag til að þjappa hópnum saman. „Fyrst hélt ég að allir væru ótrúlega stoltir, sem ég held að allir séu, en svo þegar maður fór upp í stúku sá maður margar detta í faðmlög við mömmu sína og pabba og fara að gráta. Þá hugsaði maður líka að dagurinn í dag væri ótrúlega mikilvægur, til að þjappa okkur saman aftur.“ Þórey Anna Ásgeirsdóttir var gráti næst í gærkvöldi eftir að hafa klikkað á tveimur færum sem hefðu getað jafnað leikinn, en Sandra segir enga betri í þessum færum en Þóreyju. „Við erum alveg búin að spjalla saman og það sem ég sagði við hana er bara að hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi, ef við hefðum fengið að velja einhvern leikmann, þannig að ég vona að hún sé búin að átta sig á því og við erum allar búnar að peppa hana mjög mikið.“ Úrúgvæ er næsti andstæðingur en þær suðamerísku hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum stórt og ættu ekki að reynast þessu eldspræka íslenska liði mikil fyrirstaða. „Jú, þær kunna alveg handbolta sko, en ef við bara spilum eins og við erum búnar spila þá eigum við að geta unnið þær. En við þurfum þá að sýna okkar besta og gera þetta vel“ sagði fyrirliðinn Sandra sem nýtur góðs stuðnings fjölskyldu sinnar um helgina, eins og hún sagði í viðtalinu sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sandra huggar hópinn og hristir saman
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira