„Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 26. nóvember 2025 21:35 Emil Barja þjálfari Hauka. Vísir/Paweł Íslandsmeistarar Hauka sýndu heldur betur spari hliðarnar í kvöld þegar þær heimsóttu Njarðvík í IceMar höllina. Eftir tvo erfiða leiki á undan fékk Emil Barja heldur betur svar frá sínu liði sem unnu stórkostlegan 22 stiga sigur á Njarðvík 80-102. „Algjörlega. Mér fannst við frábærar bara á eiginlega öllum sviðum. Allar sem að komu inn á voru frábærar og ég er bara ótrúlega ánægður“ sagði Emil Barja eftir sigurinn í kvöld. Eftir síðasta leik gagnrýndi Emil sitt lið fyrir að mæta ekki tilbúnar í þá baráttu og vera undir á öllum sviðum en það var svo sannarlega ekki raunin í kvöld. „Já heldur betur. Það hjálpar líka þegar við erum að setja skotin ofan í. Það kemur bara svona auka orka og þú gefur þá aðeins meira í vörnina, fáum stopp og þú færð aftur orku þar“ „Það er ekki eins og þær séu í lélegu formi það er bara um leið og allt fer að ganga þá fer þetta að rúlla og það gengur allt betur“ Emil Barja fann það snemma í leiknum að hans lið væri að hitta á góðan leik. „Já ég hafði það á tilfinningunni nokkuð snemma. Það var aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum. Þær voru svona aðeins meira fókusaðar og tilbúnar í þetta“ Amandine Toi átti frábæran leik í kvöld og réði Njarðvík ekkert við hana. „Það var ótrúlega mikilvægt og bara fyrir hana líka. Hún hefur ekki verið að hitta alveg nógu vel í síðustu leikjum þannig bara ótrúlega mikilvægt fyrir hana að koma sér í gang“ „Hún gerir ótrúlega mikið fyrir liðið okkar. Hún er hérna til að skora og það er bara geggjað þegar það gengur upp“ Sigrar næra og þessi sigur gefur Haukum gríðarlega mikið. „Ég held að það sé núna tveir sigrar frá okkur og upp í fyrsta sætið. Þetta er rosalega jafnt. Þetta var alveg virkilega mikilvægt fyrir okkur að halda okkur í toppbaráttu sem er okkar markmið“ „Tap núna og við hefðum verið fastar nánast í sjöunda sæti og verið í basli við að komast lengra“ sagði Emil Barja. Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
„Algjörlega. Mér fannst við frábærar bara á eiginlega öllum sviðum. Allar sem að komu inn á voru frábærar og ég er bara ótrúlega ánægður“ sagði Emil Barja eftir sigurinn í kvöld. Eftir síðasta leik gagnrýndi Emil sitt lið fyrir að mæta ekki tilbúnar í þá baráttu og vera undir á öllum sviðum en það var svo sannarlega ekki raunin í kvöld. „Já heldur betur. Það hjálpar líka þegar við erum að setja skotin ofan í. Það kemur bara svona auka orka og þú gefur þá aðeins meira í vörnina, fáum stopp og þú færð aftur orku þar“ „Það er ekki eins og þær séu í lélegu formi það er bara um leið og allt fer að ganga þá fer þetta að rúlla og það gengur allt betur“ Emil Barja fann það snemma í leiknum að hans lið væri að hitta á góðan leik. „Já ég hafði það á tilfinningunni nokkuð snemma. Það var aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum. Þær voru svona aðeins meira fókusaðar og tilbúnar í þetta“ Amandine Toi átti frábæran leik í kvöld og réði Njarðvík ekkert við hana. „Það var ótrúlega mikilvægt og bara fyrir hana líka. Hún hefur ekki verið að hitta alveg nógu vel í síðustu leikjum þannig bara ótrúlega mikilvægt fyrir hana að koma sér í gang“ „Hún gerir ótrúlega mikið fyrir liðið okkar. Hún er hérna til að skora og það er bara geggjað þegar það gengur upp“ Sigrar næra og þessi sigur gefur Haukum gríðarlega mikið. „Ég held að það sé núna tveir sigrar frá okkur og upp í fyrsta sætið. Þetta er rosalega jafnt. Þetta var alveg virkilega mikilvægt fyrir okkur að halda okkur í toppbaráttu sem er okkar markmið“ „Tap núna og við hefðum verið fastar nánast í sjöunda sæti og verið í basli við að komast lengra“ sagði Emil Barja.
Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira