„Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. nóvember 2025 23:16 Andrea Jacobsen reiknar ekki með því að mæta til leiks fyrr en á sunnudaginn, í fyrsta lagi. vísir Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. Andrea hefur verið í kapphlaupi við tímann að koma sér í stand fyrir HM en verður líklega ekki með í fyrstu tveimur leikjunum. Andrea stefnir hins vegar á að stíga á gólfið þegar Ísland mætir Úrúgvæ á sunnudag, í þriðja og síðasta leik riðlakeppninnar áður en milliriðlar taka við. „Það er allavega planið, en svo veit maður aldrei. Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar og ekki liðinu heldur, þannig að við vonumst bara eftir sunnudeginum.“ Sá leikur verður líka að öllum líkindum sá mikilvægasti í riðlinum. Ísland er lægra skrifað en Þýskaland og Serbía, en stefnir á að vinna Úrúgvæ til að tryggja þriðja sætið í riðlinum og komast áfram í milliriðil í Dortmund. Andrea gæti því komið öflug inn á ögurstundu. „Það er allavega planið“ sagði skyttan mikilvæga. Þó Andrea þori engu að lofa um sína þátttöku er hún auðvitað mjög spennt fyrir því að spila mögulega með íslenska landsliðinu í Porsche höllinni í Stuttgart. „Við [í liði Blomberg/Lippe] spiluðum hérna í Final Four í bikarnum í fyrra, þannig að maður kannast við höllina og veit hvernig stemningin verður… Hvað þá með fulla höll á móti Þýskalandi.“ Klippa: Andrea stefnir á að spila gegn Úrúgvæ Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan fimm á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og mun fylgja landsliðinu vel eftir á meðan mótinu stendur. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Andrea hefur verið í kapphlaupi við tímann að koma sér í stand fyrir HM en verður líklega ekki með í fyrstu tveimur leikjunum. Andrea stefnir hins vegar á að stíga á gólfið þegar Ísland mætir Úrúgvæ á sunnudag, í þriðja og síðasta leik riðlakeppninnar áður en milliriðlar taka við. „Það er allavega planið, en svo veit maður aldrei. Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar og ekki liðinu heldur, þannig að við vonumst bara eftir sunnudeginum.“ Sá leikur verður líka að öllum líkindum sá mikilvægasti í riðlinum. Ísland er lægra skrifað en Þýskaland og Serbía, en stefnir á að vinna Úrúgvæ til að tryggja þriðja sætið í riðlinum og komast áfram í milliriðil í Dortmund. Andrea gæti því komið öflug inn á ögurstundu. „Það er allavega planið“ sagði skyttan mikilvæga. Þó Andrea þori engu að lofa um sína þátttöku er hún auðvitað mjög spennt fyrir því að spila mögulega með íslenska landsliðinu í Porsche höllinni í Stuttgart. „Við [í liði Blomberg/Lippe] spiluðum hérna í Final Four í bikarnum í fyrra, þannig að maður kannast við höllina og veit hvernig stemningin verður… Hvað þá með fulla höll á móti Þýskalandi.“ Klippa: Andrea stefnir á að spila gegn Úrúgvæ Opnunarleikur Þýskalands og Íslands hefst klukkan fimm á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og mun fylgja landsliðinu vel eftir á meðan mótinu stendur.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira