„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. nóvember 2025 21:02 Alexandra Líf er mætt á HM aðeins örfáum mánuðum eftir að hún spilaði fyrsta landsleikinn. sýn skjáskot Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. Alexandra Líf Arnarsdóttir gerðist formlega hluti af HM-hópnum í dag, vegna meiðsla Elísu Elíasdóttur, en hún var búin að vera í biðstöðu síðan hópurinn var tilkynntur og vissi að kallið gæti komið. „Já við vorum með plan A og plan B, vildum sjá hvernig hlutirnir þróuðust, og svo er ég komin hingað… Arnar var búinn að biðja mig um að vera tilbúin og ég æfði með þeim vikuna fyrir [og fór með til Færeyja í æfingaleik], svo var bara geggjað þegar kallið kom“ sagði Alexandra sem er að spila á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera stórt markmið hjá mér, þannig að þetta er bara frábært… Foreldrar mínir ætla að koma og bróðir minn, sem er bara geggjað, að þau geti komið með svona stuttum fyrirvara. Ég er mjög þakklát fyrir það og sérstaklega kannski af því að maður veit ekkert hversu mikið maður fær að spila, það er bara geggjað að þau skuli koma og styðja mann, sem þau gera reyndar alltaf“ sagði Alexandra brosandi og létt í bragði, þrátt fyrir langan og erfiðan ferðadag. Eins og vinkonur í félagsliði Línukonan er samt ekki alveg ókunnug landsliðinu, Alexandra spilaði sína fyrstu tvo landsleiki í vor í undankeppni HM gegn Ísrael og í HM-hópnum eru tveir liðsfélagar hennar úr Haukum. Auk þess hittir hún hér mágkonu sína, Elínu Klöru Þorkelsdóttur. „Þær hafa allar tekið ótrúlega vel á móti mér. Maður hefur spilað með þeim nokkrum og spilað með einhverjum áður. Þetta eru í rauninni bara vinkonur manns, eins og í félagsliði“ sagði Alexandra að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexandra Líf mætt á fyrsta stórmótið Ísland hefur leik á HM gegn heimaliði Þýskalands á miðvikudaginn klukkan 17:00. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira
Alexandra Líf Arnarsdóttir gerðist formlega hluti af HM-hópnum í dag, vegna meiðsla Elísu Elíasdóttur, en hún var búin að vera í biðstöðu síðan hópurinn var tilkynntur og vissi að kallið gæti komið. „Já við vorum með plan A og plan B, vildum sjá hvernig hlutirnir þróuðust, og svo er ég komin hingað… Arnar var búinn að biðja mig um að vera tilbúin og ég æfði með þeim vikuna fyrir [og fór með til Færeyja í æfingaleik], svo var bara geggjað þegar kallið kom“ sagði Alexandra sem er að spila á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera stórt markmið hjá mér, þannig að þetta er bara frábært… Foreldrar mínir ætla að koma og bróðir minn, sem er bara geggjað, að þau geti komið með svona stuttum fyrirvara. Ég er mjög þakklát fyrir það og sérstaklega kannski af því að maður veit ekkert hversu mikið maður fær að spila, það er bara geggjað að þau skuli koma og styðja mann, sem þau gera reyndar alltaf“ sagði Alexandra brosandi og létt í bragði, þrátt fyrir langan og erfiðan ferðadag. Eins og vinkonur í félagsliði Línukonan er samt ekki alveg ókunnug landsliðinu, Alexandra spilaði sína fyrstu tvo landsleiki í vor í undankeppni HM gegn Ísrael og í HM-hópnum eru tveir liðsfélagar hennar úr Haukum. Auk þess hittir hún hér mágkonu sína, Elínu Klöru Þorkelsdóttur. „Þær hafa allar tekið ótrúlega vel á móti mér. Maður hefur spilað með þeim nokkrum og spilað með einhverjum áður. Þetta eru í rauninni bara vinkonur manns, eins og í félagsliði“ sagði Alexandra að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexandra Líf mætt á fyrsta stórmótið Ísland hefur leik á HM gegn heimaliði Þýskalands á miðvikudaginn klukkan 17:00.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira