Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Sindri Sverrisson skrifar 24. nóvember 2025 20:36 Idrissa Gana Gueye missti algjörlega stjórn á skapi sínu og liðsfélagarnir reyndu að halda aftur af honum. Getty/Carl Recine Það er afar fátítt að leikmenn séu reknir af velli fyrir brot á liðsfélaga en það gerðist í leik Manchester United og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hinn 36 ára gamli Idrissa Gana Gueye, miðjumaður Everton, var rekinn af velli snemma leiks eftir að hafa veitt Michael Keane kinnhest, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Rauða spjaldið á Gueye Þeim Keane og Gueye sinnaðist, eftir sókn United. Gueye hellti sér yfir Keane sem stuggaði þá tvívegis við honum og Gueye brást þá hinn versti við. Hann veitti Keane kinnhest og tók æðiskast á meðan liðsfélagarnir reyndu að hemja hann, áður en hann rauk að lokum inn til búningsklefa. „Hann slær Michael Keane og fyrir það fær hann beint rautt spjald. Alveg eftir reglunum,“ sagði Gummi Ben í beinni útsendingu á Sýn Sport. „Idrissa Gana Gueye missir öll tök á sjálfum sér og er réttilega sendur í sturtu. Að láta reka sig út af fyrir slagsmál við liðsfélaga er hreinlega með ólíkindum. Idrissa Gana Gueye stendur vonandi núna fyrir framan spegilinn, horfir í augu sín og skammast sín,“ sagði Gummi. Leikurinn hófst klukkan 20 og er í beinni útsendingu á Sýn Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Manchester United var á góðri siglingu áður en að landsleikjahléinu kom og er ósigrað í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í röð. Everton kemur í heimsókn á Old Trafford í lokaleik 12. umferðar. 24. nóvember 2025 19:31 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Idrissa Gana Gueye, miðjumaður Everton, var rekinn af velli snemma leiks eftir að hafa veitt Michael Keane kinnhest, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Rauða spjaldið á Gueye Þeim Keane og Gueye sinnaðist, eftir sókn United. Gueye hellti sér yfir Keane sem stuggaði þá tvívegis við honum og Gueye brást þá hinn versti við. Hann veitti Keane kinnhest og tók æðiskast á meðan liðsfélagarnir reyndu að hemja hann, áður en hann rauk að lokum inn til búningsklefa. „Hann slær Michael Keane og fyrir það fær hann beint rautt spjald. Alveg eftir reglunum,“ sagði Gummi Ben í beinni útsendingu á Sýn Sport. „Idrissa Gana Gueye missir öll tök á sjálfum sér og er réttilega sendur í sturtu. Að láta reka sig út af fyrir slagsmál við liðsfélaga er hreinlega með ólíkindum. Idrissa Gana Gueye stendur vonandi núna fyrir framan spegilinn, horfir í augu sín og skammast sín,“ sagði Gummi. Leikurinn hófst klukkan 20 og er í beinni útsendingu á Sýn Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Manchester United var á góðri siglingu áður en að landsleikjahléinu kom og er ósigrað í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í röð. Everton kemur í heimsókn á Old Trafford í lokaleik 12. umferðar. 24. nóvember 2025 19:31 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Sjá meira
Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Manchester United var á góðri siglingu áður en að landsleikjahléinu kom og er ósigrað í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í röð. Everton kemur í heimsókn á Old Trafford í lokaleik 12. umferðar. 24. nóvember 2025 19:31