Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. nóvember 2025 17:43 Hinstu orð Jill Freud voru „ég elska þig.“ Getty Jill Freud, sem túlkaði hlutverk ráðskonu í breska forsætisráðuneytinu í kvikmyndinni Love Actually, lést 98 ára að aldri. Hún var einnig innblástur persónunnar Lucy í bókaröðinni um ævintýralandið Narníu. Emma Freud, dóttir Jill, greindi frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum en hún lýsir móður sinni sem harðsnúinni, hneykslanlegri, góðri, ástríkri og hrekkjóttri. „Fallega 98 ára móðir mín hefur hneigt sig í hinsta sinn. Eftir ástríkt kvöld - þar sem við vissum að hún væri á förum - umkringd börnum, barnabörnum og pítsu, sagði hún okkur öllum að hypja okkar svo hún gæti farið að sofa. Og svo vaknaði hún aldrei aftur. Hennar síðustu orð voru „ég elska þig,“ skrifaði Emma samkvæmt The Guardian. Ung að aldri þurfti Jill að flýja Lundúnaborg og starfaði sem ráðskona á heimili CS Lewis, sem seinna meir skrifaði bókina Ljónið, nornið og skápurinn, sem fjallar um ævintýraheiminn Narníu. Þó nokkrum árum síðar komst Jill að því að hún væri fyrirmynd Lucy. Jill var stjarna á West End í Bretlandi en stofnaði síðar sinn eigin leikhóp, Jill Freud and Company, auk þess sem hún túlkaði hlutverk í þáttaröðinni Crown Court. Síðasta hlutverk hennar var í Love Actually, kvikmynd sem Richard Curtis, tengdasonur Jill, skrifaði handritið fyrir og leikstýrði. Jill bregður fyrir eftir rúma mínútu í hlutverki Pat. Jill giftist Clement Freud og eignuðust þau fimm börn, sautján barnabörn og sjö langömmubörn. Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Emma Freud, dóttir Jill, greindi frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum en hún lýsir móður sinni sem harðsnúinni, hneykslanlegri, góðri, ástríkri og hrekkjóttri. „Fallega 98 ára móðir mín hefur hneigt sig í hinsta sinn. Eftir ástríkt kvöld - þar sem við vissum að hún væri á förum - umkringd börnum, barnabörnum og pítsu, sagði hún okkur öllum að hypja okkar svo hún gæti farið að sofa. Og svo vaknaði hún aldrei aftur. Hennar síðustu orð voru „ég elska þig,“ skrifaði Emma samkvæmt The Guardian. Ung að aldri þurfti Jill að flýja Lundúnaborg og starfaði sem ráðskona á heimili CS Lewis, sem seinna meir skrifaði bókina Ljónið, nornið og skápurinn, sem fjallar um ævintýraheiminn Narníu. Þó nokkrum árum síðar komst Jill að því að hún væri fyrirmynd Lucy. Jill var stjarna á West End í Bretlandi en stofnaði síðar sinn eigin leikhóp, Jill Freud and Company, auk þess sem hún túlkaði hlutverk í þáttaröðinni Crown Court. Síðasta hlutverk hennar var í Love Actually, kvikmynd sem Richard Curtis, tengdasonur Jill, skrifaði handritið fyrir og leikstýrði. Jill bregður fyrir eftir rúma mínútu í hlutverki Pat. Jill giftist Clement Freud og eignuðust þau fimm börn, sautján barnabörn og sjö langömmubörn.
Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira