Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 20:29 Gísli Þorgeir Kristjánsson vann Meistaradeild Evrópu aftur með Magdeburg og var aftur valinn verðmætastur. Getty/Jürgen Fromme Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við þýska handboltafélagið SC Magdeburg. Þetta kemur fram á miðlum félagsins í kvöld. Gísli Þorgeir skrifaði síðast undir samning við félagið árið 2023 en sá samningur var til sumarsins 2028. Nýi samningurinn er til 30. júní 2030 en þá verður Gísli orðinn 31 árs gamall. Gísli er mjög sáttur í austurhluta Þýskalands enda að spila fyrir topplið þýsku deildarinnar og ríkjandi Meistaradeildarmeistara. Íslenski leikstjórnandinn kom til Magdeburg frá Kiel árið 2020 og hefur síðan orðið að einum besta leikmanni heims í sinni stöðu. Gísli hefur unnið þýsku deildina tvisvar og Meistaradeildina tvisvar á þessum tíma. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í bæði skiptin sem Magdeburg vann Meistaradeildina, þar á meðal síðasta vor. „Gísli er leikmaður sem með elju sinni og ástríðu stendur fyrir allt sem SC Magdeburg táknar. Það sem hann leggur á sig á hverjum degi, það sem hann afrekar á vellinum og hvernig hann fer aftur og aftur út fyrir eigin mörk gerir hann að einstökum leikmanni í mínum augum,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburg, í frétt á heimasíðu félagsins. „Gísli er ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar, bæði íþróttalega og mannlega, og ég er ótrúlega ánægður með að við gátum framlengt við hann,“ sagði Wiegert. „Hvernig fólkið í Magdeburg lifir og fagnar handboltanum, hugarfarið hér, andrúmsloftið í höllinni – allt þetta líkar mér mjög vel við. Þú tekur eftir því á hverjum degi í borginni og þú tekur líka eftir því innan félagsins. Hvernig við höfum þróast sem lið síðustu ár er eftirtektarvert. Við viljum alltaf meira. Ég hlakka til að halda áfram á þessari braut með SCM,“ sagði Gísli Kristjánsson sjálfur í frétt á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Sjá meira
Gísli Þorgeir skrifaði síðast undir samning við félagið árið 2023 en sá samningur var til sumarsins 2028. Nýi samningurinn er til 30. júní 2030 en þá verður Gísli orðinn 31 árs gamall. Gísli er mjög sáttur í austurhluta Þýskalands enda að spila fyrir topplið þýsku deildarinnar og ríkjandi Meistaradeildarmeistara. Íslenski leikstjórnandinn kom til Magdeburg frá Kiel árið 2020 og hefur síðan orðið að einum besta leikmanni heims í sinni stöðu. Gísli hefur unnið þýsku deildina tvisvar og Meistaradeildina tvisvar á þessum tíma. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í bæði skiptin sem Magdeburg vann Meistaradeildina, þar á meðal síðasta vor. „Gísli er leikmaður sem með elju sinni og ástríðu stendur fyrir allt sem SC Magdeburg táknar. Það sem hann leggur á sig á hverjum degi, það sem hann afrekar á vellinum og hvernig hann fer aftur og aftur út fyrir eigin mörk gerir hann að einstökum leikmanni í mínum augum,“ sagði Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburg, í frétt á heimasíðu félagsins. „Gísli er ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar, bæði íþróttalega og mannlega, og ég er ótrúlega ánægður með að við gátum framlengt við hann,“ sagði Wiegert. „Hvernig fólkið í Magdeburg lifir og fagnar handboltanum, hugarfarið hér, andrúmsloftið í höllinni – allt þetta líkar mér mjög vel við. Þú tekur eftir því á hverjum degi í borginni og þú tekur líka eftir því innan félagsins. Hvernig við höfum þróast sem lið síðustu ár er eftirtektarvert. Við viljum alltaf meira. Ég hlakka til að halda áfram á þessari braut með SCM,“ sagði Gísli Kristjánsson sjálfur í frétt á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Sjá meira