„Hlustið á leikmennina“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. nóvember 2025 07:02 Gísli Þorgeir er með skýr skilaboð til æðstu ráðamanna handboltans. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru hluti af hópi handboltafólks sem krefst þess að hlustað verði á leikmenn og leikjaálagið minnkað. Gísli og Viktor komu fyrir í myndbandi sem var birt á samfélagsmiðlum leikmannasamtakanna (EPHU) en auk þeirra má einnig nefna stórstjörnur úr handboltanum á borð við Ludovic Fabregas, Henny Reistad og Emmu Lindqvist. „Hlustið á leikmennina. Virðið leikmennina. Leikmennirnir standa saman. Við erum með rödd en við verðum að vera í herberginu svo hún heyrist þegar ákvarðanir eru teknar“ segir meðal annars í myndbandinu. View this post on Instagram Skilaboðin eru skýr hjá þessum leikmönnum, þau vilja sæti við borðið þegar ákvarðanir eru teknar og vilja minnka leikjaálagið almennt í handboltanum. „Við höfum sagt áður að fjöldi leikja er of mikill. Leikmenn eru manneskjur, ekki maskínur. Virðið leikmennina. Líkamlega og andlega álagið heldur áfram að aukast og tíminn til endurhæfingar heldur áfram að minnka. Dagatalið er fullt en leikmennirnir eru tómir.“ Eiga engan fulltrúa Sem stendur er enginn fulltrúi leikmanna innan alþjóða handknattleikssambandsins. Leikmenn eiga sinn fulltrúa innan evrópska sambandsins, en hann er aðeins í ráðgefandi hlutverki og hefur ekkert raunverulegt vald. „Handbolti er erfið íþrótt, það er hluti af leiknum, en það eru of mörg meiðsli og of margir sem höndla ekki álagið. Virðið leikmennina. Leikmennirnir eru manneskjur, við eigum rétt á því að stofna fjölskyldur. Álagið heldur áfram að aukast og undirbúningstímabilið er of stutt. Ákvarðanir eru teknar án samráðs við leikmenn.“ Leikmenn hafa því ekkert að segja um ákvarðanir sem eru teknar, eins og til dæmis þegar liðum í Meistaradeildinni verður fjölgað á næsta tímabili eða þegar nýir „Evrópuleikar“ verða settir á fót árið 2030. „Við erum ekki bara hluti af leiknum, við erum hjartað í leiknum. Við krefjumst virðingar og sætis við borðið. Evrópsku handboltaleikmannasamtökin tala fyrir hönd leikmanna. Við stöndum saman og eigum skilið að rödd okkar heyrist. Það er löngu orðið tímabært að hlusta á leikmennina, byrjið núna, koma svo.“ Handbolti Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
Gísli og Viktor komu fyrir í myndbandi sem var birt á samfélagsmiðlum leikmannasamtakanna (EPHU) en auk þeirra má einnig nefna stórstjörnur úr handboltanum á borð við Ludovic Fabregas, Henny Reistad og Emmu Lindqvist. „Hlustið á leikmennina. Virðið leikmennina. Leikmennirnir standa saman. Við erum með rödd en við verðum að vera í herberginu svo hún heyrist þegar ákvarðanir eru teknar“ segir meðal annars í myndbandinu. View this post on Instagram Skilaboðin eru skýr hjá þessum leikmönnum, þau vilja sæti við borðið þegar ákvarðanir eru teknar og vilja minnka leikjaálagið almennt í handboltanum. „Við höfum sagt áður að fjöldi leikja er of mikill. Leikmenn eru manneskjur, ekki maskínur. Virðið leikmennina. Líkamlega og andlega álagið heldur áfram að aukast og tíminn til endurhæfingar heldur áfram að minnka. Dagatalið er fullt en leikmennirnir eru tómir.“ Eiga engan fulltrúa Sem stendur er enginn fulltrúi leikmanna innan alþjóða handknattleikssambandsins. Leikmenn eiga sinn fulltrúa innan evrópska sambandsins, en hann er aðeins í ráðgefandi hlutverki og hefur ekkert raunverulegt vald. „Handbolti er erfið íþrótt, það er hluti af leiknum, en það eru of mörg meiðsli og of margir sem höndla ekki álagið. Virðið leikmennina. Leikmennirnir eru manneskjur, við eigum rétt á því að stofna fjölskyldur. Álagið heldur áfram að aukast og undirbúningstímabilið er of stutt. Ákvarðanir eru teknar án samráðs við leikmenn.“ Leikmenn hafa því ekkert að segja um ákvarðanir sem eru teknar, eins og til dæmis þegar liðum í Meistaradeildinni verður fjölgað á næsta tímabili eða þegar nýir „Evrópuleikar“ verða settir á fót árið 2030. „Við erum ekki bara hluti af leiknum, við erum hjartað í leiknum. Við krefjumst virðingar og sætis við borðið. Evrópsku handboltaleikmannasamtökin tala fyrir hönd leikmanna. Við stöndum saman og eigum skilið að rödd okkar heyrist. Það er löngu orðið tímabært að hlusta á leikmennina, byrjið núna, koma svo.“
Handbolti Þýski handboltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira