Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2025 10:05 Sigurður Flosason eða Siggi Flosa spilar ekki aðeins á saxófón heldur fleiri blásturshljóðfæri. Kristinn R. Kristinsson Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.Hann tekur við af Guðnýju Einarsdóttur kantor. Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að með nýjum söngmálastjóra fari fram breytingar á starfi Tónskóla Þjóðkirkjunnar þar sem ennfremur hafi verið ráðnir deildarstjórar við nýjar deildir skólans. Sigurður hefur sótt sér menntunar á sviði tónlistar bæði hérlendis og erlendis, m.a. einleikarapróf á saxafón, klassískan saxafónleik og í jazzfræðum, auk þess að hafa lokið einingum í kennslufræði háskólastigs. Sigurður á að baki rúmlega 40 ára kennsluferil og hefur verið yfirmaður í íslenskum tónlistarskólum óslitið frá 1989. Þá hefur Sigurður unnið umtalsvert að kirkjutónlist, m.a. sem sálmatónskáld og með samstarfi við organista og kirkjukóra. Þá hefur hann unnið til fjölmargra verðlauna fyrir tónlist sína, gefið út fjölbreytt tónlistarefni og gegnt margvíslegum stjórnunar- og trúnaðarstörfum. Sigurður hefur verið framarlega í þróun rytmískrar tónlistarkennslu hér á landi og gegnt leiðandi störfum við Tónlistarskóla FÍH, Menntaskóla í tónlist og Listaháskóla Íslands. „Þakklátur fyrir það mikla traust sem mér hefur verið sýnt! Spennandi tímar framundan!“ segir Sigurður í færslu á Facebook. „Þjóðkirkjan býður Sigurð Flosason velkominn til starfa og þakkar jafnframt Guðnýju Einarsdóttur vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að með nýjum söngmálastjóra fari fram breytingar á starfi Tónskóla Þjóðkirkjunnar þar sem ennfremur hafi verið ráðnir deildarstjórar við nýjar deildir skólans. Sigurður hefur sótt sér menntunar á sviði tónlistar bæði hérlendis og erlendis, m.a. einleikarapróf á saxafón, klassískan saxafónleik og í jazzfræðum, auk þess að hafa lokið einingum í kennslufræði háskólastigs. Sigurður á að baki rúmlega 40 ára kennsluferil og hefur verið yfirmaður í íslenskum tónlistarskólum óslitið frá 1989. Þá hefur Sigurður unnið umtalsvert að kirkjutónlist, m.a. sem sálmatónskáld og með samstarfi við organista og kirkjukóra. Þá hefur hann unnið til fjölmargra verðlauna fyrir tónlist sína, gefið út fjölbreytt tónlistarefni og gegnt margvíslegum stjórnunar- og trúnaðarstörfum. Sigurður hefur verið framarlega í þróun rytmískrar tónlistarkennslu hér á landi og gegnt leiðandi störfum við Tónlistarskóla FÍH, Menntaskóla í tónlist og Listaháskóla Íslands. „Þakklátur fyrir það mikla traust sem mér hefur verið sýnt! Spennandi tímar framundan!“ segir Sigurður í færslu á Facebook. „Þjóðkirkjan býður Sigurð Flosason velkominn til starfa og þakkar jafnframt Guðnýju Einarsdóttur vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningunni.
Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira