70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2025 20:05 Vinkonurnar Dagbjört Eva Hjaltadóttir (t.v.) og Bjarkey Sigurðardóttir, sem eru báðar nemendur við skólann. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var líf og fjör á Laugarvatni um helgina þegar um 200 nemendur Tónlistarskóla Árnesinga komu saman til að spila á hljóðfæri sín í tilefni af 70 ára afmæli skólans fyrir gesti á sérstökum afmælistónleikum í íþróttahúsinu á Laugarvatni í gær, 15. nóvember. Á tónleikunum koma fram allar hljómsveitir, samspilshópar og kórar tónlistarskólans, auk leikskólabarna úr Uppsveitum Árnessýslu. Íþróttahúsið var fullt af áhorfendum og mikill og góður afmælisbragur yfir tónleikunum en skólinn var stofnaður 1955. „Þetta er svona hefðbundin íslenskur tónlistarskóli, sem starfar eftir aðalnámskrá tónlistarskóla rekin af sveitarfélögum þannig að við bjóðum upp á all hefðbundin hljóðfæri, bæði klassísk og rytmísk og Suzuki nám líka,” segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga. Helga Sighvatsdóttir, sem er skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga en höfuðstöðvar skólans eru á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 540 nemendur eru í skólanum alls staðar úr Árnessýslu. „Það eru svona flestir að læra á píanó og alltaf mjög margir, sem fara á gítarinn en svo dreifst þetta bara mjög vel á hljóðfærin, sem er mjög gott,” bætir Helga við. Kennarar skólans tóku virkan þátt í afmælistónleikunum með nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur eru mjög ánægðir með skólann sinn. „Já, námið er mjög skemmtilegt. Við þurfum að æfa okkur á hverjum degi í svona klukkutíma,” segja vinkonurnar Dagbjört Eva Hjaltadóttir, 14 ára og Bjarkey Sigurðardóttir, 12 ára, sem báðar eru búsettar á Selfossi. Tveir af fyrrverandi skólastjórum skólans mættu á tónleikana á Laugarvatni með konum sínum en það eru þeir Róbert Darling (t.v.) og Jón Ingi Sigurmundsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn. Þeir voru ekki allir háir í loftinu hljóðfæraleikararnir á tónleikunum eins og strákurinn lengst til hægri, sem er hér með pabba sínum, sem sérlegum aðstoðarmanni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skólinn var stofnaður 1955.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans Bláskógabyggð Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Á tónleikunum koma fram allar hljómsveitir, samspilshópar og kórar tónlistarskólans, auk leikskólabarna úr Uppsveitum Árnessýslu. Íþróttahúsið var fullt af áhorfendum og mikill og góður afmælisbragur yfir tónleikunum en skólinn var stofnaður 1955. „Þetta er svona hefðbundin íslenskur tónlistarskóli, sem starfar eftir aðalnámskrá tónlistarskóla rekin af sveitarfélögum þannig að við bjóðum upp á all hefðbundin hljóðfæri, bæði klassísk og rytmísk og Suzuki nám líka,” segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga. Helga Sighvatsdóttir, sem er skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga en höfuðstöðvar skólans eru á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 540 nemendur eru í skólanum alls staðar úr Árnessýslu. „Það eru svona flestir að læra á píanó og alltaf mjög margir, sem fara á gítarinn en svo dreifst þetta bara mjög vel á hljóðfærin, sem er mjög gott,” bætir Helga við. Kennarar skólans tóku virkan þátt í afmælistónleikunum með nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur eru mjög ánægðir með skólann sinn. „Já, námið er mjög skemmtilegt. Við þurfum að æfa okkur á hverjum degi í svona klukkutíma,” segja vinkonurnar Dagbjört Eva Hjaltadóttir, 14 ára og Bjarkey Sigurðardóttir, 12 ára, sem báðar eru búsettar á Selfossi. Tveir af fyrrverandi skólastjórum skólans mættu á tónleikana á Laugarvatni með konum sínum en það eru þeir Róbert Darling (t.v.) og Jón Ingi Sigurmundsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og að sjálfsögðu var afmælissöngurinn sunginn. Þeir voru ekki allir háir í loftinu hljóðfæraleikararnir á tónleikunum eins og strákurinn lengst til hægri, sem er hér með pabba sínum, sem sérlegum aðstoðarmanni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skólinn var stofnaður 1955.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans
Bláskógabyggð Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira