Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lovísa Arnardóttir skrifar 16. nóvember 2025 09:47 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Vaxtamálið og áhrif á lánakjör, Evrópumál, lögfesting sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og baráttan fyrir íslenskunni í stafrænum heimi. Allt þetta og fleira til verður til umfjöllunar á Sprengisandi í dag. Agnar Tómas Möller og Kristinn Máni Þorfinnsson ræða fyrstir vaxtadóm Hæstaréttar, áhrif hans á lánakjör til almennings og horfur í vaxtamálum til framtíðar en stýrivextir verða ákveðnir í þessari viku. Eftir það kemur Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingkona Flokks fólksins, og ræðir innleiðingu sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sem var lögfestur í síðustu viku, nýjan stýrihóp um baráttu gegn fátækt sem hún veitir forstöðu og stöðu Flokks fólksins í ríkisstjórninni. Klukkan 11 koma svo Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi ráðherra, og Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingar, til að ræða Evrópumálin. Af hverju eru evruvextir ekki á Íslandi? Myndu þeir breyta einhverju fyrir almenning, t.d. í húsnæðismálum? Er EES-samningurinn í uppnámi vegna þess að Íslendingar fá ekki undanþágu frá verndaraðgerðum gagnvart innflutningi á kísilmálmi. Er marklaust að tala um frekari nálgun við ESB sem stendur. Síðust koma svo þau Halldór Benjamín Þorbergsson, stjórnarformaður Almannaróms, og Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, og munu þau fara yfir baráttuna fyrir íslenskunni í stafrænum heimi en þar er Almannarómur miðstöðin sem heldur utan um máltækniverkefni Íslendinga. Í dag er Dagur íslenskrar tungu. Sprengisandur Vaxtamálið Evrópusambandið Flokkur fólksins Íslensk tunga Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Agnar Tómas Möller og Kristinn Máni Þorfinnsson ræða fyrstir vaxtadóm Hæstaréttar, áhrif hans á lánakjör til almennings og horfur í vaxtamálum til framtíðar en stýrivextir verða ákveðnir í þessari viku. Eftir það kemur Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingkona Flokks fólksins, og ræðir innleiðingu sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sem var lögfestur í síðustu viku, nýjan stýrihóp um baráttu gegn fátækt sem hún veitir forstöðu og stöðu Flokks fólksins í ríkisstjórninni. Klukkan 11 koma svo Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi ráðherra, og Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingar, til að ræða Evrópumálin. Af hverju eru evruvextir ekki á Íslandi? Myndu þeir breyta einhverju fyrir almenning, t.d. í húsnæðismálum? Er EES-samningurinn í uppnámi vegna þess að Íslendingar fá ekki undanþágu frá verndaraðgerðum gagnvart innflutningi á kísilmálmi. Er marklaust að tala um frekari nálgun við ESB sem stendur. Síðust koma svo þau Halldór Benjamín Þorbergsson, stjórnarformaður Almannaróms, og Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, og munu þau fara yfir baráttuna fyrir íslenskunni í stafrænum heimi en þar er Almannarómur miðstöðin sem heldur utan um máltækniverkefni Íslendinga. Í dag er Dagur íslenskrar tungu.
Sprengisandur Vaxtamálið Evrópusambandið Flokkur fólksins Íslensk tunga Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent