Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Rafn Ágúst Ragnarsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 7. nóvember 2025 20:33 J-deginum verður hressilega fagnað í kvöld. Vísir/Lýður Valberg Fyrsti föstudagur nóvember er í dag, en í hugum sumra markar það mikil tímamót og jafnvel snemmbúið upphaf aðventunnar, þar sem jólabjórinn tekur að flæða í kvöld. Dagskráin hefur staðið yfir frá í hádeginu en hún nær hápunkti sínum þegar eina mínútu vantar í níu. Danska kráin á Ingólfsstræti var stappfull jafnt inni sem úti við tilefnið og Baldur Heimisson rekstrarstjóri segir j-daginn svokallaða hápunkt ársins. „Það eru allir mættir á dekk í dag og þetta er annasamasti og skemmtilegasti dagur ársins. Það er frábært prógramm hjá Ölgerðinni, Senu og okkur auðvitað og það verður ekki skemmtilegra en þetta,“ segir hann. Lúðrasveit leysir trúbbann af hólmi Lúðrasveit Hafnarfjarðar hefur orðið fastur liður í j-dagsdagskránni en hún hefur komið fram á Dönsku kránni undanfarin ár. Meðlimur sveitarinnar segir mikla eftirspurn eftir verkefninu. „Þetta er algjör snilld. Þetta er orðið árleg hefð að koma hingað og það er slegist um að fá að mæta á þessi gigg því þetta er þvílíkt partí,“ segir Helena Guðjónsdóttir tónlistarkona. Mætti með stjórnandaprik til að aðstoða Hún segir gestina taka mjög vel í tilbreytinguna en gestir Dönsku krárinnar eru vanari því trúbadorum en túbum og trompetum. „Þau taka sjúklega vel í það. Það er alltaf þvílík stemning. Það er strax einn orðinn árlegur aðdáandi. Hann var mættur með stjórnandaprikin og var að hjálpa okkur áðan þegar við byrjuðum,“ segir hún. „Við erum búin að spila hálf níu og þá verður trúbador í smástund áður en talið verður niður í bjórinn,“ bætir hún við en opnað verður fyrir jólabjórskranana klukkan 20:59. Áfengi Jól Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Danska kráin á Ingólfsstræti var stappfull jafnt inni sem úti við tilefnið og Baldur Heimisson rekstrarstjóri segir j-daginn svokallaða hápunkt ársins. „Það eru allir mættir á dekk í dag og þetta er annasamasti og skemmtilegasti dagur ársins. Það er frábært prógramm hjá Ölgerðinni, Senu og okkur auðvitað og það verður ekki skemmtilegra en þetta,“ segir hann. Lúðrasveit leysir trúbbann af hólmi Lúðrasveit Hafnarfjarðar hefur orðið fastur liður í j-dagsdagskránni en hún hefur komið fram á Dönsku kránni undanfarin ár. Meðlimur sveitarinnar segir mikla eftirspurn eftir verkefninu. „Þetta er algjör snilld. Þetta er orðið árleg hefð að koma hingað og það er slegist um að fá að mæta á þessi gigg því þetta er þvílíkt partí,“ segir Helena Guðjónsdóttir tónlistarkona. Mætti með stjórnandaprik til að aðstoða Hún segir gestina taka mjög vel í tilbreytinguna en gestir Dönsku krárinnar eru vanari því trúbadorum en túbum og trompetum. „Þau taka sjúklega vel í það. Það er alltaf þvílík stemning. Það er strax einn orðinn árlegur aðdáandi. Hann var mættur með stjórnandaprikin og var að hjálpa okkur áðan þegar við byrjuðum,“ segir hún. „Við erum búin að spila hálf níu og þá verður trúbador í smástund áður en talið verður niður í bjórinn,“ bætir hún við en opnað verður fyrir jólabjórskranana klukkan 20:59.
Áfengi Jól Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira