Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar 6. nóvember 2025 07:46 Sú þjóðsaga virðist lífseig að Íbúðalánasjóður hafi á árinu 2004 lánað bönkunum fé til að lána út íbúðalán á vöxtum sem reyndust „niðurgreiddir“ af hálfu bankana og lántakendur þurftu síðan að greiða dýru verði í kjölfar bankahrunsins. Meira að segja mjög virtir hagfræðingar eins og til dæmis Vilhjálmur Bjarnason hafa haldið því fram. Þetta er reyndar alrangt eins og oft hefur komið fram, meðal annars í umsögn allsherjarnefndar Alþingis þegar fjallað var um skýrslu Rannsóknarnefndar um Íbúðalánasjóð. Staðreyndin er sú að Íbúðalánasjóður fjárfesti í fasteignaskuldabréfum þegar lánaðra lána banka og sparisjóða þegar sjóðurinn þurfti að fjárfesta fjármuni sína sem söfnuðust upp í kjölfar uppgreiðslna á íbúðalánum Íbúðalánasjkóðs þegar bankarnir ruddust inn á Íbúðalánamarkaðinn haustið 2004, markað sem þeir höfðu alls ekki verið á áður. Á þremur mánuðum ÁÐUR en Alþingi veitti Íbúðalánasjóði heimild til að veita almenningi lán allt að 90% af virði hóflegrar íbúðar höfðu bankarnir lánað almenningi um 270 MILLJARÐA króna í íbúðalán með því skilyrði að lán Íbúðalánasjóðs yrðu greidd upp. Í ágústmánuði fyrir innrás bankanna á þann markað voru hrein íbúðalán bankanna samtals um 100 MILLJÓNIR króna. Mánaðarleg hækkun íbúðalána bankanna var því um 99 MILLJARÐAR króna þetta haust – meðan Íbúðalánasjóðiur lánaði ekki EITT 90% íbúðalán. Við vitum nú að þessi lán bankanna voru ekki fjármögnuð. Við vitum líka að þau voru stór þáttur í hruninu. Við vitum líka að Íbúðalánasjóður kom á fótunum út úr hruninu. Hins vegar „gleymdu“ stjórnvöld og stjórnendur sjóðsins frá 2010 að fylgja lögbundinni áhættu- og fjárstýringarstefnu Íbúðalánasjóðs sem leiddi til hundrað milljóna króna taps loksins þegar brugðist var við. Það voru leiðir til að koma í veg fyrir það og þær kynntar stjórnvöldum vorið 2010. Kaup Íbúðalánasjóðs á skuldabréfum þegar lánaðra lána bankanna 2004 og 2005 voru þáttur í þeirri fjárstýringar- og áhættustýringu Íbúðalanasjóðs sem lögbundin var og er nú ein af bestu eignum ÍLS sjóðs. Ástæða þess að þetta er rifjað upp nú eru örlög ÍL sjóðs - sem voru óþörf en í boði ríkisstjórna 2010-2020 sérstaklega – og að stjórnvöld eru nú að koma með nýja húsnæðisstefnu. Vonandi læra þau á mistökum síðustu 15 – 20 ára. Höfundur er áhugamaður um húsnæðismál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Húsnæðismál Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Sú þjóðsaga virðist lífseig að Íbúðalánasjóður hafi á árinu 2004 lánað bönkunum fé til að lána út íbúðalán á vöxtum sem reyndust „niðurgreiddir“ af hálfu bankana og lántakendur þurftu síðan að greiða dýru verði í kjölfar bankahrunsins. Meira að segja mjög virtir hagfræðingar eins og til dæmis Vilhjálmur Bjarnason hafa haldið því fram. Þetta er reyndar alrangt eins og oft hefur komið fram, meðal annars í umsögn allsherjarnefndar Alþingis þegar fjallað var um skýrslu Rannsóknarnefndar um Íbúðalánasjóð. Staðreyndin er sú að Íbúðalánasjóður fjárfesti í fasteignaskuldabréfum þegar lánaðra lána banka og sparisjóða þegar sjóðurinn þurfti að fjárfesta fjármuni sína sem söfnuðust upp í kjölfar uppgreiðslna á íbúðalánum Íbúðalánasjkóðs þegar bankarnir ruddust inn á Íbúðalánamarkaðinn haustið 2004, markað sem þeir höfðu alls ekki verið á áður. Á þremur mánuðum ÁÐUR en Alþingi veitti Íbúðalánasjóði heimild til að veita almenningi lán allt að 90% af virði hóflegrar íbúðar höfðu bankarnir lánað almenningi um 270 MILLJARÐA króna í íbúðalán með því skilyrði að lán Íbúðalánasjóðs yrðu greidd upp. Í ágústmánuði fyrir innrás bankanna á þann markað voru hrein íbúðalán bankanna samtals um 100 MILLJÓNIR króna. Mánaðarleg hækkun íbúðalána bankanna var því um 99 MILLJARÐAR króna þetta haust – meðan Íbúðalánasjóðiur lánaði ekki EITT 90% íbúðalán. Við vitum nú að þessi lán bankanna voru ekki fjármögnuð. Við vitum líka að þau voru stór þáttur í hruninu. Við vitum líka að Íbúðalánasjóður kom á fótunum út úr hruninu. Hins vegar „gleymdu“ stjórnvöld og stjórnendur sjóðsins frá 2010 að fylgja lögbundinni áhættu- og fjárstýringarstefnu Íbúðalánasjóðs sem leiddi til hundrað milljóna króna taps loksins þegar brugðist var við. Það voru leiðir til að koma í veg fyrir það og þær kynntar stjórnvöldum vorið 2010. Kaup Íbúðalánasjóðs á skuldabréfum þegar lánaðra lána bankanna 2004 og 2005 voru þáttur í þeirri fjárstýringar- og áhættustýringu Íbúðalanasjóðs sem lögbundin var og er nú ein af bestu eignum ÍLS sjóðs. Ástæða þess að þetta er rifjað upp nú eru örlög ÍL sjóðs - sem voru óþörf en í boði ríkisstjórna 2010-2020 sérstaklega – og að stjórnvöld eru nú að koma með nýja húsnæðisstefnu. Vonandi læra þau á mistökum síðustu 15 – 20 ára. Höfundur er áhugamaður um húsnæðismál.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun