Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. nóvember 2025 13:59 Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hefur til 5. nóvember að skila gögnum um Intra-málið til dómsmálaráðuneytisins. Vísir Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis telur ekki tímabært að fjalla um mál embættis Ríkislögreglustjóra. Greiðslur til ráðgjafafyrirtækis um margra ára skeið sem nema um 160 milljónum hafa mikið verið í umræðunni síðustu daga. Nefndin ræddi málið á óformlegum nótum í morgun og formaður hennar, Vilhjálmur Árnason, bendir á að dómsmálaráðuneytið sé nú þegar með málið til skoðunar og Ríkisendurskoðun einnig. „Okkur þykir málið alvarlegt miðað við það sem við höfum séð um það í fjölmiðlum,“ segir Vilhjálmur. Nefndin eigi fyrst og fremst að hafa eftirlit með störfum ráðherra. „Nú hefur ráðherra upplýst að hún sé með málið til skoðunar og kallað eftir upplýsingum frá ríkislögreglustjóra. Einnig erríkisendurskoðunn með þetta mál til skoðunar þ.a. við myndum ekki vera að flýta fyrir niðurstöðu þessa máls með því að stíga inn í það á þessum tímapunkti.“ Nefndin hafi lengi rætt um hvernigeftirlitit með fjármunum ríkisins sé háttað, hvort sóun sé í kerfinu og rétt farið með opinbert fjármagn. „Við höfum áður lýst yfir miklum áhyggjum af stöðu þeirra mála og haft áhyggjur af því að einmitt svona má,l eins og þetta mál lítur ú,t sé víðar í kerfinu,“ segir Vilhjálmur. Það hafi verið rætt við fulltrúa fjármálaráðuneytisins á fundinum og ekki í fyrsta skipti. Mikilvægt sé að ábyrgðarkeðjan sé skýr en einnig að nýta mælaborð og ýmis kerfi innan fjársýslukerfa ríkissjóðs til að flagga ef eitthvað óeðlilegt er um að vera. „Fjármálaráðuneytið og fjársýslan hafa upplýst að þau séu á fullu að þróa svona kerfi,“ segir Vilhjálmur. Umhverfisráðuneytið hafi þróaðslíkt tól, Ráðhildur, og slík tól séu í mikilli þróun innan kerfisins. „Þetta er í mikilli þróun innankerfisinss sem betur fer. Við munum fylgja því stíft eftir að það gerist hratt og örugglega. Það er aldrei fyrirgefanlegt ef farið er illa með krónur frá okkur skattgreiðendum.“ Fylgst verði með vinnu ráðuneytisins í málinu. Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Alþingi Lögreglan Rekstur hins opinbera Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Nefndin ræddi málið á óformlegum nótum í morgun og formaður hennar, Vilhjálmur Árnason, bendir á að dómsmálaráðuneytið sé nú þegar með málið til skoðunar og Ríkisendurskoðun einnig. „Okkur þykir málið alvarlegt miðað við það sem við höfum séð um það í fjölmiðlum,“ segir Vilhjálmur. Nefndin eigi fyrst og fremst að hafa eftirlit með störfum ráðherra. „Nú hefur ráðherra upplýst að hún sé með málið til skoðunar og kallað eftir upplýsingum frá ríkislögreglustjóra. Einnig erríkisendurskoðunn með þetta mál til skoðunar þ.a. við myndum ekki vera að flýta fyrir niðurstöðu þessa máls með því að stíga inn í það á þessum tímapunkti.“ Nefndin hafi lengi rætt um hvernigeftirlitit með fjármunum ríkisins sé háttað, hvort sóun sé í kerfinu og rétt farið með opinbert fjármagn. „Við höfum áður lýst yfir miklum áhyggjum af stöðu þeirra mála og haft áhyggjur af því að einmitt svona má,l eins og þetta mál lítur ú,t sé víðar í kerfinu,“ segir Vilhjálmur. Það hafi verið rætt við fulltrúa fjármálaráðuneytisins á fundinum og ekki í fyrsta skipti. Mikilvægt sé að ábyrgðarkeðjan sé skýr en einnig að nýta mælaborð og ýmis kerfi innan fjársýslukerfa ríkissjóðs til að flagga ef eitthvað óeðlilegt er um að vera. „Fjármálaráðuneytið og fjársýslan hafa upplýst að þau séu á fullu að þróa svona kerfi,“ segir Vilhjálmur. Umhverfisráðuneytið hafi þróaðslíkt tól, Ráðhildur, og slík tól séu í mikilli þróun innan kerfisins. „Þetta er í mikilli þróun innankerfisinss sem betur fer. Við munum fylgja því stíft eftir að það gerist hratt og örugglega. Það er aldrei fyrirgefanlegt ef farið er illa með krónur frá okkur skattgreiðendum.“ Fylgst verði með vinnu ráðuneytisins í málinu.
Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Alþingi Lögreglan Rekstur hins opinbera Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira