Fundi frestað þar til á morgun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. október 2025 18:10 Samninganefnd flugumferðarstjóra kemur sér fyrir í morgun á meðan fjölmiðlafólk fylgist með. Vísir/Anton Brink Fundi deiluaðila í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins hefur verið frestað til klukkan ellefu á morgun. Ríkissáttasemjari frestaði fundi nú klukkan sex í kvöld. Fundur hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara að Borgartúni klukkan tíu í morgun. Fundurinn var boðaður í gærkvöldi, eftir að fulltrúar flugumferðarstjóra komu með hugmynd inn í viðræðurnar sem talið var að flötur væri fyrir að ræða áfram. Á sama tíma var ákveðið að fresta vinnustöðvun sem annars hefði verið ráðist í síðustu nótt. Hún hefði haft áhrif á alþjóðlegt flugstjórnarsvæði yfir og við Grænland sem stýrt er frá Íslandi. Þrjár aðrar vinnustöðvanir eru á dagskrá hjá flugumferðarstjórum. Sú næsta mun að óbreyttu hefjast í flugturni Keflavíkurflugvallar klukkan tvö á fimmtudag, og standa yfir í fimm klukkustundir. Þá verður engin umferð heimil í flugstjórnarsviði vallarins, né heldur á akbrautum og flugbrautum verður lokað meðan á vinnustöðvunum stendur. Daginn eftir stendur til að leggja niður störf með sambærilegum hætti á Reykjavíkurflugvelli. Á laugardag yrði horft til aðflugssvæða Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvalla. Þá verður engin umferð heimil í aðflugssvæðinu. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari staðfestir í samtali við fréttastofu að fundi hafi verið frestað um klukkan sex í kvöld. Deiluaðilar hittast aftur klukkan ellefu á morgun. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Fundur hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara að Borgartúni klukkan tíu í morgun. Fundurinn var boðaður í gærkvöldi, eftir að fulltrúar flugumferðarstjóra komu með hugmynd inn í viðræðurnar sem talið var að flötur væri fyrir að ræða áfram. Á sama tíma var ákveðið að fresta vinnustöðvun sem annars hefði verið ráðist í síðustu nótt. Hún hefði haft áhrif á alþjóðlegt flugstjórnarsvæði yfir og við Grænland sem stýrt er frá Íslandi. Þrjár aðrar vinnustöðvanir eru á dagskrá hjá flugumferðarstjórum. Sú næsta mun að óbreyttu hefjast í flugturni Keflavíkurflugvallar klukkan tvö á fimmtudag, og standa yfir í fimm klukkustundir. Þá verður engin umferð heimil í flugstjórnarsviði vallarins, né heldur á akbrautum og flugbrautum verður lokað meðan á vinnustöðvunum stendur. Daginn eftir stendur til að leggja niður störf með sambærilegum hætti á Reykjavíkurflugvelli. Á laugardag yrði horft til aðflugssvæða Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvalla. Þá verður engin umferð heimil í aðflugssvæðinu. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari staðfestir í samtali við fréttastofu að fundi hafi verið frestað um klukkan sex í kvöld. Deiluaðilar hittast aftur klukkan ellefu á morgun.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira