Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. október 2025 08:01 Sam Rivers á sviðinu með Limp Bizkit árið 2015. Getty Sam Rivers, bassaleikari og stofnandi bandarísku hljómsveitarinnar Limp Bizkit, er látinn 48 ára að aldri. Limp Bizkit greinir frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum, en ekki er greint frá dánarorskök hans. „Sam Rivers var ekki bara bassaleikarinn okkar. Hann var göldróttur. Púlsinn í hverju lagi, rólegheitin í ringulreiðinni, sálin í tónlistinni.“ Rivers stofnaði Limp Bizkit árið 1994 með Fred Durst söngvara og fljótlega gengu John Otto og Wes Borland gítarleikarar til liðs við þá. Hljómsveitin átti eftir að verða ein stærsta nu-metal hljómsveit í heimi, og átti stóran þátt í gríðarlegum vinsældum tónlistarstefnunnar, og í að stækka aðdáendahóp þungarokks. Hljómsveitin spilar nu-metal eða rapprokk, þar sem þungarokk blandast með undraverðum hætti við rappsöng, en stefnan var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug síðustu aldar. Frægasta lag Limp Bizkit mun sennilega vera Break Stuff, sem kom var fjórða stuttskífa sveitarinnar af annarri plötu þeirra, Significant Other. Sam Rivers þurfti að hætta tímabundið í hljómsveitinni árið 2015 vegna heilsufarsvandamála, en þá var hann með sýkingu í lifrinni eftir óhóflega drykkju áratugum saman. Fór svo að hann fékk nýja lifur með ígræðslu. „Ég hætti að drekka og gerði það sem læknarnir sögðu mér að gera. Fékk meðferð við drykkjunni og lifurígræðslu, þannig að þetta fór allt á besta veg,“ sagði hann á sínum tíma. Rollin' er annað lag með Limp Bizkit sem flestir ættu að kannast við. Andlát Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Sjá meira
Limp Bizkit greinir frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum, en ekki er greint frá dánarorskök hans. „Sam Rivers var ekki bara bassaleikarinn okkar. Hann var göldróttur. Púlsinn í hverju lagi, rólegheitin í ringulreiðinni, sálin í tónlistinni.“ Rivers stofnaði Limp Bizkit árið 1994 með Fred Durst söngvara og fljótlega gengu John Otto og Wes Borland gítarleikarar til liðs við þá. Hljómsveitin átti eftir að verða ein stærsta nu-metal hljómsveit í heimi, og átti stóran þátt í gríðarlegum vinsældum tónlistarstefnunnar, og í að stækka aðdáendahóp þungarokks. Hljómsveitin spilar nu-metal eða rapprokk, þar sem þungarokk blandast með undraverðum hætti við rappsöng, en stefnan var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug síðustu aldar. Frægasta lag Limp Bizkit mun sennilega vera Break Stuff, sem kom var fjórða stuttskífa sveitarinnar af annarri plötu þeirra, Significant Other. Sam Rivers þurfti að hætta tímabundið í hljómsveitinni árið 2015 vegna heilsufarsvandamála, en þá var hann með sýkingu í lifrinni eftir óhóflega drykkju áratugum saman. Fór svo að hann fékk nýja lifur með ígræðslu. „Ég hætti að drekka og gerði það sem læknarnir sögðu mér að gera. Fékk meðferð við drykkjunni og lifurígræðslu, þannig að þetta fór allt á besta veg,“ sagði hann á sínum tíma. Rollin' er annað lag með Limp Bizkit sem flestir ættu að kannast við.
Andlát Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Fleiri fréttir „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Sjá meira