Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. október 2025 08:01 Sam Rivers á sviðinu með Limp Bizkit árið 2015. Getty Sam Rivers, bassaleikari og stofnandi bandarísku hljómsveitarinnar Limp Bizkit, er látinn 48 ára að aldri. Limp Bizkit greinir frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum, en ekki er greint frá dánarorskök hans. „Sam Rivers var ekki bara bassaleikarinn okkar. Hann var göldróttur. Púlsinn í hverju lagi, rólegheitin í ringulreiðinni, sálin í tónlistinni.“ Rivers stofnaði Limp Bizkit árið 1994 með Fred Durst söngvara og fljótlega gengu John Otto og Wes Borland gítarleikarar til liðs við þá. Hljómsveitin átti eftir að verða ein stærsta nu-metal hljómsveit í heimi, og átti stóran þátt í gríðarlegum vinsældum tónlistarstefnunnar, og í að stækka aðdáendahóp þungarokks. Hljómsveitin spilar nu-metal eða rapprokk, þar sem þungarokk blandast með undraverðum hætti við rappsöng, en stefnan var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug síðustu aldar. Frægasta lag Limp Bizkit mun sennilega vera Break Stuff, sem kom var fjórða stuttskífa sveitarinnar af annarri plötu þeirra, Significant Other. Sam Rivers þurfti að hætta tímabundið í hljómsveitinni árið 2015 vegna heilsufarsvandamála, en þá var hann með sýkingu í lifrinni eftir óhóflega drykkju áratugum saman. Fór svo að hann fékk nýja lifur með ígræðslu. „Ég hætti að drekka og gerði það sem læknarnir sögðu mér að gera. Fékk meðferð við drykkjunni og lifurígræðslu, þannig að þetta fór allt á besta veg,“ sagði hann á sínum tíma. Rollin' er annað lag með Limp Bizkit sem flestir ættu að kannast við. Andlát Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Limp Bizkit greinir frá andlátinu í færslu á samfélagsmiðlum, en ekki er greint frá dánarorskök hans. „Sam Rivers var ekki bara bassaleikarinn okkar. Hann var göldróttur. Púlsinn í hverju lagi, rólegheitin í ringulreiðinni, sálin í tónlistinni.“ Rivers stofnaði Limp Bizkit árið 1994 með Fred Durst söngvara og fljótlega gengu John Otto og Wes Borland gítarleikarar til liðs við þá. Hljómsveitin átti eftir að verða ein stærsta nu-metal hljómsveit í heimi, og átti stóran þátt í gríðarlegum vinsældum tónlistarstefnunnar, og í að stækka aðdáendahóp þungarokks. Hljómsveitin spilar nu-metal eða rapprokk, þar sem þungarokk blandast með undraverðum hætti við rappsöng, en stefnan var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug síðustu aldar. Frægasta lag Limp Bizkit mun sennilega vera Break Stuff, sem kom var fjórða stuttskífa sveitarinnar af annarri plötu þeirra, Significant Other. Sam Rivers þurfti að hætta tímabundið í hljómsveitinni árið 2015 vegna heilsufarsvandamála, en þá var hann með sýkingu í lifrinni eftir óhóflega drykkju áratugum saman. Fór svo að hann fékk nýja lifur með ígræðslu. „Ég hætti að drekka og gerði það sem læknarnir sögðu mér að gera. Fékk meðferð við drykkjunni og lifurígræðslu, þannig að þetta fór allt á besta veg,“ sagði hann á sínum tíma. Rollin' er annað lag með Limp Bizkit sem flestir ættu að kannast við.
Andlát Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira