Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 19:58 Mikael Egill Ellertsson breyttist snögglega úr hetju í skúrk þegar Úkraína komst í 2-1, eftir að hann hafði jafnað metin. vísir/Anton „Það er óskiljanlegt hvernig hann klikkar á þessu,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Sýnar Sport, um mistök Mikaels Egils Ellertssonar sem leiddu til þess að Úkraína komst í 2-1 í leiknum mikilvæga í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Mikael Egill hafði jafnað metin með frábærum hætti og allt leit út fyrir að staðan yrði jöfn í hálfleik en þá komu tvö mörk á skömmum tíma frá Úkraínu. Það fyrra eftir að Mikael hitti hreinlega ekki boltann, í eigin vítateig. „Þetta og eins þegar Guðlaugur Victor tapar stöðunni 1 á 1, og Hákon veður einhvern veginn í manninn þegar Guðlaugur Victor á bara að sjá um manninn… Svona varnarmistök og þetta [mistök Egils], eins með vítið á móti Frakklandi úti, þetta eru hlutir sem að mega ekki gerast,“ sagði Lárus Orri hneykslaður. „Boltinn endar hjá Mikael Agli. Negldu þessu helvíti í burtu. Hvaða kjaftæði er þetta? Við getum ekki verið að standa í svona hlutum í landsleik á móti svona sterkum þjóðum. Að gefa þeim svona hluti endalaust,“ bætti hann við en brot úr umræðunni má sjá hér að ofan. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11 Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
Mikael Egill hafði jafnað metin með frábærum hætti og allt leit út fyrir að staðan yrði jöfn í hálfleik en þá komu tvö mörk á skömmum tíma frá Úkraínu. Það fyrra eftir að Mikael hitti hreinlega ekki boltann, í eigin vítateig. „Þetta og eins þegar Guðlaugur Victor tapar stöðunni 1 á 1, og Hákon veður einhvern veginn í manninn þegar Guðlaugur Victor á bara að sjá um manninn… Svona varnarmistök og þetta [mistök Egils], eins með vítið á móti Frakklandi úti, þetta eru hlutir sem að mega ekki gerast,“ sagði Lárus Orri hneykslaður. „Boltinn endar hjá Mikael Agli. Negldu þessu helvíti í burtu. Hvaða kjaftæði er þetta? Við getum ekki verið að standa í svona hlutum í landsleik á móti svona sterkum þjóðum. Að gefa þeim svona hluti endalaust,“ bætti hann við en brot úr umræðunni má sjá hér að ofan.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11 Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11
Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02