Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2025 19:58 Mikael Egill Ellertsson breyttist snögglega úr hetju í skúrk þegar Úkraína komst í 2-1, eftir að hann hafði jafnað metin. vísir/Anton „Það er óskiljanlegt hvernig hann klikkar á þessu,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Sýnar Sport, um mistök Mikaels Egils Ellertssonar sem leiddu til þess að Úkraína komst í 2-1 í leiknum mikilvæga í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Mikael Egill hafði jafnað metin með frábærum hætti og allt leit út fyrir að staðan yrði jöfn í hálfleik en þá komu tvö mörk á skömmum tíma frá Úkraínu. Það fyrra eftir að Mikael hitti hreinlega ekki boltann, í eigin vítateig. „Þetta og eins þegar Guðlaugur Victor tapar stöðunni 1 á 1, og Hákon veður einhvern veginn í manninn þegar Guðlaugur Victor á bara að sjá um manninn… Svona varnarmistök og þetta [mistök Egils], eins með vítið á móti Frakklandi úti, þetta eru hlutir sem að mega ekki gerast,“ sagði Lárus Orri hneykslaður. „Boltinn endar hjá Mikael Agli. Negldu þessu helvíti í burtu. Hvaða kjaftæði er þetta? Við getum ekki verið að standa í svona hlutum í landsleik á móti svona sterkum þjóðum. Að gefa þeim svona hluti endalaust,“ bætti hann við en brot úr umræðunni má sjá hér að ofan. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11 Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Mikael Egill hafði jafnað metin með frábærum hætti og allt leit út fyrir að staðan yrði jöfn í hálfleik en þá komu tvö mörk á skömmum tíma frá Úkraínu. Það fyrra eftir að Mikael hitti hreinlega ekki boltann, í eigin vítateig. „Þetta og eins þegar Guðlaugur Victor tapar stöðunni 1 á 1, og Hákon veður einhvern veginn í manninn þegar Guðlaugur Victor á bara að sjá um manninn… Svona varnarmistök og þetta [mistök Egils], eins með vítið á móti Frakklandi úti, þetta eru hlutir sem að mega ekki gerast,“ sagði Lárus Orri hneykslaður. „Boltinn endar hjá Mikael Agli. Negldu þessu helvíti í burtu. Hvaða kjaftæði er þetta? Við getum ekki verið að standa í svona hlutum í landsleik á móti svona sterkum þjóðum. Að gefa þeim svona hluti endalaust,“ bætti hann við en brot úr umræðunni má sjá hér að ofan.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11 Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö kjaftshögg rétt fyrir hálfleik Úkraína komst í 3-1 með tveimur mörkum í uppbótartíma fyrri hálfleiks, í leiknum mikilvæga gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 10. október 2025 19:11
Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Úkraínu í lykilleik í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru með tveggja stiga forskot á Úkraínumenn en búist er við því að baráttan um 2. sæti D-riðils standi á milli liðanna. 10. október 2025 16:02