„Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 2. október 2025 21:59 Hilmar Pétursson átti frábæran leik fyrir Keflavík í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Keflavík tók á móti ÍR í Blue höllinni í Keflavík í kvöld þegar fyrsta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir heldur jafnan leik framan af sigldu Keflvíkingar fram úr í fjórða leikhluta og unnu níu stig sigur 92-83. Hilmar Pétursson átti stóran þátt í því. „Við erum rosa spenntir fyrir komandi tímabili og það var gott að við náðum að setja smá 'statement' í þennan leik“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leik. „Við byrjuðum ekki vel varnarlega í fyrri hálfleik en svo í seinni þá komum við betur saman sem lið í vörninni og sigldum þessum heim“ Það var jafnræði með liðunum alveg út þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fundu Keflvíkignar annan gír og sóttu að lokum góðan sigur. „Við héldum áfram að ráðast inn í teig og þeir voru fljótir að fara í villu vandræði. Við fengum þá fullt af vítum og ef þeir ætluðu að hjálpa þá var einhver opin“ „Það var svolítið það sem við lögðum upp fyrir leikinn að ráðast inn í teig og annaðhvort að klára sterkt eða finna opna leikmenn og svo var það varnarleikurinn, hann kom sterkur inn líka“ Hilmar Pétursson var frábær í fjórða leikhluta og sótti meðal annars tvo góða ruðninga sem kveikti vel undir stuðningsmönnum sem voru ánægð með sinn mann. „Þetta gaf mér enga orku, mér var bara illt í líkamanum en maður heyrði alveg að þetta væri mjög gott fyrir liðið og þakið fór af húsinu þegar þetta gerðist“ Keflavík átti vonbrigðartímabil á síðasta ári en eru staðráðnir í að bæta upp fyrir það í ár. „Það eru mjög spennandi tímar en öðruvísi markmið sem að við erum búnir að setja okkur og allt annar hópur en við ætlum bara að reyna að gera betur en við gerðum í fyrra. Viðmiðið er svolítið lágt en við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Hvert er markmið Keflavíkur? „Það er allavega að vera í topp fjórum og vinna allt sem hægt er að vinna fyrir utan meistari meistaranna“ sagði Hilmar Pétursson að lokum. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
„Við erum rosa spenntir fyrir komandi tímabili og það var gott að við náðum að setja smá 'statement' í þennan leik“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leik. „Við byrjuðum ekki vel varnarlega í fyrri hálfleik en svo í seinni þá komum við betur saman sem lið í vörninni og sigldum þessum heim“ Það var jafnræði með liðunum alveg út þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fundu Keflvíkignar annan gír og sóttu að lokum góðan sigur. „Við héldum áfram að ráðast inn í teig og þeir voru fljótir að fara í villu vandræði. Við fengum þá fullt af vítum og ef þeir ætluðu að hjálpa þá var einhver opin“ „Það var svolítið það sem við lögðum upp fyrir leikinn að ráðast inn í teig og annaðhvort að klára sterkt eða finna opna leikmenn og svo var það varnarleikurinn, hann kom sterkur inn líka“ Hilmar Pétursson var frábær í fjórða leikhluta og sótti meðal annars tvo góða ruðninga sem kveikti vel undir stuðningsmönnum sem voru ánægð með sinn mann. „Þetta gaf mér enga orku, mér var bara illt í líkamanum en maður heyrði alveg að þetta væri mjög gott fyrir liðið og þakið fór af húsinu þegar þetta gerðist“ Keflavík átti vonbrigðartímabil á síðasta ári en eru staðráðnir í að bæta upp fyrir það í ár. „Það eru mjög spennandi tímar en öðruvísi markmið sem að við erum búnir að setja okkur og allt annar hópur en við ætlum bara að reyna að gera betur en við gerðum í fyrra. Viðmiðið er svolítið lágt en við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Hvert er markmið Keflavíkur? „Það er allavega að vera í topp fjórum og vinna allt sem hægt er að vinna fyrir utan meistari meistaranna“ sagði Hilmar Pétursson að lokum.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira