Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2025 13:05 Orri Steinn Óskarsson missir aftur af komandi landsleikjum. Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson missir aftur af landsleikjum vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október á Laugardalsvelli, í undankeppni HM í fótbolta. Ísland er í öðru sæti síns riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Frakkland er í efsta sæti með sex stig og Úkraína í því þriðja ásamt Aserbaísjan með eitt stig. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari er búinn að velja hópinn sinn og má sjá hann hér að neðan. Arnar svarar svo spurningum blaðamanna í beinni útsendingu á Vísi í dag. Arnar valdi 24 leikmenn en 23 mega vera á leikskýrslu í hverjum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr ekki valinn og Jóhann Berg Guðmundsson er ekki heldur í hópnum. Fyrrverandi fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, sem valinn var í leikina við Aserbaísjan og Frakkland í síðasta mánuði en dró sig svo úr hópnum vegna meiðsla, er í hópnum á nýjan leik. Þá hefur Willum Þór Willumsson verið meiddur frá því í síðustu landsleikjum og er ekki í hópnum núna. Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, sem kallaður var inn vegna meiðsla Orra í síðustu leikjum, er ekki valinn. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti í hópnum. Hópurinn gegn Úkraínu og Frakklandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Varnarmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Miðjumenn: Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
Ísland er í öðru sæti síns riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Frakkland er í efsta sæti með sex stig og Úkraína í því þriðja ásamt Aserbaísjan með eitt stig. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari er búinn að velja hópinn sinn og má sjá hann hér að neðan. Arnar svarar svo spurningum blaðamanna í beinni útsendingu á Vísi í dag. Arnar valdi 24 leikmenn en 23 mega vera á leikskýrslu í hverjum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr ekki valinn og Jóhann Berg Guðmundsson er ekki heldur í hópnum. Fyrrverandi fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, sem valinn var í leikina við Aserbaísjan og Frakkland í síðasta mánuði en dró sig svo úr hópnum vegna meiðsla, er í hópnum á nýjan leik. Þá hefur Willum Þór Willumsson verið meiddur frá því í síðustu landsleikjum og er ekki í hópnum núna. Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, sem kallaður var inn vegna meiðsla Orra í síðustu leikjum, er ekki valinn. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti í hópnum. Hópurinn gegn Úkraínu og Frakklandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Varnarmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Miðjumenn: Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira