Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2025 13:05 Orri Steinn Óskarsson missir aftur af komandi landsleikjum. Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson missir aftur af landsleikjum vegna meiðsla, þegar Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi 10. og 13. október á Laugardalsvelli, í undankeppni HM í fótbolta. Ísland er í öðru sæti síns riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Frakkland er í efsta sæti með sex stig og Úkraína í því þriðja ásamt Aserbaísjan með eitt stig. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari er búinn að velja hópinn sinn og má sjá hann hér að neðan. Arnar svarar svo spurningum blaðamanna í beinni útsendingu á Vísi í dag. Arnar valdi 24 leikmenn en 23 mega vera á leikskýrslu í hverjum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr ekki valinn og Jóhann Berg Guðmundsson er ekki heldur í hópnum. Fyrrverandi fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, sem valinn var í leikina við Aserbaísjan og Frakkland í síðasta mánuði en dró sig svo úr hópnum vegna meiðsla, er í hópnum á nýjan leik. Þá hefur Willum Þór Willumsson verið meiddur frá því í síðustu landsleikjum og er ekki í hópnum núna. Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, sem kallaður var inn vegna meiðsla Orra í síðustu leikjum, er ekki valinn. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti í hópnum. Hópurinn gegn Úkraínu og Frakklandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Varnarmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Miðjumenn: Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Ísland er í öðru sæti síns riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Frakkland er í efsta sæti með sex stig og Úkraína í því þriðja ásamt Aserbaísjan með eitt stig. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari er búinn að velja hópinn sinn og má sjá hann hér að neðan. Arnar svarar svo spurningum blaðamanna í beinni útsendingu á Vísi í dag. Arnar valdi 24 leikmenn en 23 mega vera á leikskýrslu í hverjum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er sem fyrr ekki valinn og Jóhann Berg Guðmundsson er ekki heldur í hópnum. Fyrrverandi fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, sem valinn var í leikina við Aserbaísjan og Frakkland í síðasta mánuði en dró sig svo úr hópnum vegna meiðsla, er í hópnum á nýjan leik. Þá hefur Willum Þór Willumsson verið meiddur frá því í síðustu landsleikjum og er ekki í hópnum núna. Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, sem kallaður var inn vegna meiðsla Orra í síðustu leikjum, er ekki valinn. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti í hópnum. Hópurinn gegn Úkraínu og Frakklandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir Varnarmenn: Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir Miðjumenn: Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira