Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2025 10:31 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mun á fundinum kynna næstu skref stjórnvalda í málefnum jarðhita. Vísir/Anton Brink Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, verður með sérstaka jarðhitakynning vegna átaksins Jarðhiti jafnar leikinn klukkan 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með kynningunni i beinu streymi. Í tilkynningu segir að á fundinum verði kynnt ný jarðvarmamatsskýrsla frá ÍSOR og úthlutun Loftslags- og orkusjóðs á styrkjum til jarðhitaleitar. Þá muni ráðherra kynna næstu skref stjórnvalda í málefnum jarðhita. „Jarðvarmamatsskýrsla ÍSOR inniheldur mat á varmaforða, varmaflæði og framtíðarmöguleikum jarðhitanýtingar á Íslandi. Þær rannsóknir sem þar liggja að baki geta gefið góðan grundvöll fyrir stefnu og aðgerðaráætlun stjórnvalda til framtíðar. Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar er jarðhitaauðlindin á Íslandi enn öflugri en áður hefur verið talið og myndu 25% náttúrulega varmaflæðisins standa undir allri frumorkunotkun landsins. Í vor kynnti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra eins milljarðs króna jarðhitaátakið Jarðhiti jafnar leikin. Á fundinum á miðvikudag verður tilkynnt um úthlutun styrkja, en átakið hefur það markmið að stuðla að aukinni nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú er notast við rafmagn og/eða olíu. Vilhjálmur Hilmarsson, stjórnarformaður Loftslags- og orkusjóðs, kynnir úthlutanirnar, en að auki munu tveir styrkþega kynna sín verkefni,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í spilaranum að neðan. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðhiti Orkumál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira
Í tilkynningu segir að á fundinum verði kynnt ný jarðvarmamatsskýrsla frá ÍSOR og úthlutun Loftslags- og orkusjóðs á styrkjum til jarðhitaleitar. Þá muni ráðherra kynna næstu skref stjórnvalda í málefnum jarðhita. „Jarðvarmamatsskýrsla ÍSOR inniheldur mat á varmaforða, varmaflæði og framtíðarmöguleikum jarðhitanýtingar á Íslandi. Þær rannsóknir sem þar liggja að baki geta gefið góðan grundvöll fyrir stefnu og aðgerðaráætlun stjórnvalda til framtíðar. Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar er jarðhitaauðlindin á Íslandi enn öflugri en áður hefur verið talið og myndu 25% náttúrulega varmaflæðisins standa undir allri frumorkunotkun landsins. Í vor kynnti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra eins milljarðs króna jarðhitaátakið Jarðhiti jafnar leikin. Á fundinum á miðvikudag verður tilkynnt um úthlutun styrkja, en átakið hefur það markmið að stuðla að aukinni nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú er notast við rafmagn og/eða olíu. Vilhjálmur Hilmarsson, stjórnarformaður Loftslags- og orkusjóðs, kynnir úthlutanirnar, en að auki munu tveir styrkþega kynna sín verkefni,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í spilaranum að neðan.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðhiti Orkumál Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira