Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2025 09:24 Um 38 prósent þeirra sem tóku þátt í þriðju lotu rannsóknarinnar segjast hreyfa sig þrisvar til fjórum sinnum í viku. VísiR/Vilhelm Einungis helmingur stórs hóps 36 ára Íslendingar sem tekur þátt í gagnasöfnun Heilsuferðalagsins telur sig við góða heilsu. Um helmingur þeirra er einnig í ofþyngd og fimmtungur þeirra á við offitu að stríða. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum þriðju gagnasöfnunar Heilsuferðalagsins, sem er langtímarannsókn við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri og nær til um þúsund Íslendinga sem fæddust árið 1988. Rannsóknin gengur út á að skoða þróun andlegrar, félagslegrar og líkamlegrar heilsu þessara Íslendinga. Fyrst var púlsinn tekinn á þeim árið 2003, þegar þeir voru fimmtán ára. Önnur gagnasöfnunin fór svo fram árið 2011, þegar þeir voru 23 ára og sú þriðja hófst í október í fyrra og lauk í júní. Í tilkynningu segir að í þessari þriðju lotu hafi 486 Íslendingar tekið þátt, þar af 64 prósent konur. Alls hafa um þúsund Íslendingar tekið þátt í rannsókninni. Niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar ítarlega á ráðstefnu Heilsuferðalagsins í dag. Hún hefst klukkan 12:30 og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan. Margir í yfirþyngd Í áðurnefndri tilkynningu segir að líkamsþyngdarstuðull þátttakenda við 36 ára aldur bendi til þess að tæpur helmingur þeirra sé í ofþyngd og um fimmtungur eigi við offitu að stríða. Við fimmtán ára aldur voru fimmtán prósent þátttakenda í ofþyngd og tæp tvö prósent flokkuðust með offitu. Varðandi hreyfingu sögðust um 22 prósent ekkert hreyfa sig. Jafn margir sögðust hreyfa sig einu til tvisvar sinnum í viku. Um 38 prósent sögðust hreyfa sig þrisvar til fjórum sinnum í viku. Þá sögðust um 37 prósent þátttakenda finna mjög oft eða oft fyrir mikilli streitu í daglegu lífi. Sextíu prósent mældust með hækkaðan eða of háan blóðþrýsting. Heilbrigðismál Háskólar Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum þriðju gagnasöfnunar Heilsuferðalagsins, sem er langtímarannsókn við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri og nær til um þúsund Íslendinga sem fæddust árið 1988. Rannsóknin gengur út á að skoða þróun andlegrar, félagslegrar og líkamlegrar heilsu þessara Íslendinga. Fyrst var púlsinn tekinn á þeim árið 2003, þegar þeir voru fimmtán ára. Önnur gagnasöfnunin fór svo fram árið 2011, þegar þeir voru 23 ára og sú þriðja hófst í október í fyrra og lauk í júní. Í tilkynningu segir að í þessari þriðju lotu hafi 486 Íslendingar tekið þátt, þar af 64 prósent konur. Alls hafa um þúsund Íslendingar tekið þátt í rannsókninni. Niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar ítarlega á ráðstefnu Heilsuferðalagsins í dag. Hún hefst klukkan 12:30 og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan. Margir í yfirþyngd Í áðurnefndri tilkynningu segir að líkamsþyngdarstuðull þátttakenda við 36 ára aldur bendi til þess að tæpur helmingur þeirra sé í ofþyngd og um fimmtungur eigi við offitu að stríða. Við fimmtán ára aldur voru fimmtán prósent þátttakenda í ofþyngd og tæp tvö prósent flokkuðust með offitu. Varðandi hreyfingu sögðust um 22 prósent ekkert hreyfa sig. Jafn margir sögðust hreyfa sig einu til tvisvar sinnum í viku. Um 38 prósent sögðust hreyfa sig þrisvar til fjórum sinnum í viku. Þá sögðust um 37 prósent þátttakenda finna mjög oft eða oft fyrir mikilli streitu í daglegu lífi. Sextíu prósent mældust með hækkaðan eða of háan blóðþrýsting.
Heilbrigðismál Háskólar Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira