Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 07:01 Laura Villars stefnir á forsetastól FIA. Kym Illman/Getty Images Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli. Hin 28 ára gamla Laura er lítt þekkt en hefur keppt í akstursíþróttum alveg frá fjórtán ára aldri. Hún býður sig fram undir formerkjum aukins lýðræðis, gagnsæis og jafnréttis. „Einnig til að opna dyrnar fyrir konur og ungt fólk. Ég trúi því að akstursíþróttirnar þurfi meiri fjölbreytni og nýsköpun til að veita yngri kynslóðunum innblástur“ segir Laura. View this post on Instagram A post shared by Laura Villars (@laura_villars) Framboð hennar verður formlega staðfest þegar frestur til að tilkynna framboð rennur út þann 24. október. Kosið verður svo um nýjan forseta á aðalþingi FIA þann 12. desember í Úsbekistan. Sitjandi forsetinn Mohammed Ben Sulayem virtist lengi ætla að verða sá eini í framboði en breytingar hafa orðið þar á. Auk Lauru hefur Tim Mayer tilkynnt framboð en hann er 59 ára gamall reynslubolti og hefur sinnt fjölmörgum störfum innan sambandsins. Carlos Sainz eldri, faðir Formúlu 1 ökuþórsins Carlos Sainz yngri, hafði einnig hug á framboði en hætti við. Forsetatíð Ben Sulayem hefur einkennst af miklum hneykslum og alvarlegum ásökunum, sem hann var síðan hreinsaður af. Á síðasta ári var hann sakaður um að hafa hagrætt úrslitum í Formúlu 1 og að hafa reynt að koma í veg fyrir að keppni færi fram í Las Vegas. Akstursíþróttir Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Hin 28 ára gamla Laura er lítt þekkt en hefur keppt í akstursíþróttum alveg frá fjórtán ára aldri. Hún býður sig fram undir formerkjum aukins lýðræðis, gagnsæis og jafnréttis. „Einnig til að opna dyrnar fyrir konur og ungt fólk. Ég trúi því að akstursíþróttirnar þurfi meiri fjölbreytni og nýsköpun til að veita yngri kynslóðunum innblástur“ segir Laura. View this post on Instagram A post shared by Laura Villars (@laura_villars) Framboð hennar verður formlega staðfest þegar frestur til að tilkynna framboð rennur út þann 24. október. Kosið verður svo um nýjan forseta á aðalþingi FIA þann 12. desember í Úsbekistan. Sitjandi forsetinn Mohammed Ben Sulayem virtist lengi ætla að verða sá eini í framboði en breytingar hafa orðið þar á. Auk Lauru hefur Tim Mayer tilkynnt framboð en hann er 59 ára gamall reynslubolti og hefur sinnt fjölmörgum störfum innan sambandsins. Carlos Sainz eldri, faðir Formúlu 1 ökuþórsins Carlos Sainz yngri, hafði einnig hug á framboði en hætti við. Forsetatíð Ben Sulayem hefur einkennst af miklum hneykslum og alvarlegum ásökunum, sem hann var síðan hreinsaður af. Á síðasta ári var hann sakaður um að hafa hagrætt úrslitum í Formúlu 1 og að hafa reynt að koma í veg fyrir að keppni færi fram í Las Vegas.
Akstursíþróttir Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira