Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 07:01 Laura Villars stefnir á forsetastól FIA. Kym Illman/Getty Images Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli. Hin 28 ára gamla Laura er lítt þekkt en hefur keppt í akstursíþróttum alveg frá fjórtán ára aldri. Hún býður sig fram undir formerkjum aukins lýðræðis, gagnsæis og jafnréttis. „Einnig til að opna dyrnar fyrir konur og ungt fólk. Ég trúi því að akstursíþróttirnar þurfi meiri fjölbreytni og nýsköpun til að veita yngri kynslóðunum innblástur“ segir Laura. View this post on Instagram A post shared by Laura Villars (@laura_villars) Framboð hennar verður formlega staðfest þegar frestur til að tilkynna framboð rennur út þann 24. október. Kosið verður svo um nýjan forseta á aðalþingi FIA þann 12. desember í Úsbekistan. Sitjandi forsetinn Mohammed Ben Sulayem virtist lengi ætla að verða sá eini í framboði en breytingar hafa orðið þar á. Auk Lauru hefur Tim Mayer tilkynnt framboð en hann er 59 ára gamall reynslubolti og hefur sinnt fjölmörgum störfum innan sambandsins. Carlos Sainz eldri, faðir Formúlu 1 ökuþórsins Carlos Sainz yngri, hafði einnig hug á framboði en hætti við. Forsetatíð Ben Sulayem hefur einkennst af miklum hneykslum og alvarlegum ásökunum, sem hann var síðan hreinsaður af. Á síðasta ári var hann sakaður um að hafa hagrætt úrslitum í Formúlu 1 og að hafa reynt að koma í veg fyrir að keppni færi fram í Las Vegas. Akstursíþróttir Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Hin 28 ára gamla Laura er lítt þekkt en hefur keppt í akstursíþróttum alveg frá fjórtán ára aldri. Hún býður sig fram undir formerkjum aukins lýðræðis, gagnsæis og jafnréttis. „Einnig til að opna dyrnar fyrir konur og ungt fólk. Ég trúi því að akstursíþróttirnar þurfi meiri fjölbreytni og nýsköpun til að veita yngri kynslóðunum innblástur“ segir Laura. View this post on Instagram A post shared by Laura Villars (@laura_villars) Framboð hennar verður formlega staðfest þegar frestur til að tilkynna framboð rennur út þann 24. október. Kosið verður svo um nýjan forseta á aðalþingi FIA þann 12. desember í Úsbekistan. Sitjandi forsetinn Mohammed Ben Sulayem virtist lengi ætla að verða sá eini í framboði en breytingar hafa orðið þar á. Auk Lauru hefur Tim Mayer tilkynnt framboð en hann er 59 ára gamall reynslubolti og hefur sinnt fjölmörgum störfum innan sambandsins. Carlos Sainz eldri, faðir Formúlu 1 ökuþórsins Carlos Sainz yngri, hafði einnig hug á framboði en hætti við. Forsetatíð Ben Sulayem hefur einkennst af miklum hneykslum og alvarlegum ásökunum, sem hann var síðan hreinsaður af. Á síðasta ári var hann sakaður um að hafa hagrætt úrslitum í Formúlu 1 og að hafa reynt að koma í veg fyrir að keppni færi fram í Las Vegas.
Akstursíþróttir Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira