Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Sumac 22. september 2025 09:02 Meistarakokkarnir Joyce og Gab eru báðar frá Líbanon. Þær taka yfireldhúsið á veitingastaðnum Sumac dagana 26.-27. september og munu bjóða upp á eftirminnilega 7 rétta líbanska veislu. Veitingastaðurinn Sumac blæs til líbanskrar veislu föstudaginn og laugardaginn 26.-27. september en þá mæta tveir gestakokkar í hús, þær Joyce og Gab sem báðar eru frá Líbanon. „Við erum hrikalega spennt fyrir því að fá Joyce og Gab til okkar í eldhúsið á Sumac,“ segir Þráinn Freyr Vigfússon, matreiðslumeistari og eigandi Sumac sem er veitingastaður vikunnar á Vísi. „Þær hafa báðar unnið á mörgum af bestu veitingastöðum í Beirút, þar á meðal Baron sem er á Worlds 50 best listanum yfir bestu veitingastaði í Miðausturlöndum og í Norður Afríku. Saman ætla þær að bjóða upp á sjö rétta líbanska veislu og ég get lofað því að þetta verður bragðgóð og eftirminnileg upplifun.“ Hægt er að panta borð á viðburðinn hér. Sumac opnaði við Laugaveg 28 sumarið 2017 og hefur alla tíð boðið upp á matseðil með sterkum innblæstri frá seiðandi stemningu Beirút í Líbanon og tælandi áhrifum frá Norður Afríku. Barinn býður upp á ferska og freistandi kokteila og sjarmerandi vínseðil með blönduðum innblæstri frá Evrópu, Marokkó og Líbanon. Hálfdán Pedersen hannaði staðinn en hjarta hans er opið eldhúsið þar sem gestir geta fylgst með töfrandi réttum fæðast. Hráir steyptir veggir, stílhreinir ljósir bekkir og hlýleg lýsing bjóða gesti velkomna og gefa fyrirheit um ljúfa kvöldstund. Nánari upplýsingar má finna á vef Sumac. Veitingastaðir Matur Líbanon Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hljóp undir fölsku nafni Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fleiri fréttir The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
„Við erum hrikalega spennt fyrir því að fá Joyce og Gab til okkar í eldhúsið á Sumac,“ segir Þráinn Freyr Vigfússon, matreiðslumeistari og eigandi Sumac sem er veitingastaður vikunnar á Vísi. „Þær hafa báðar unnið á mörgum af bestu veitingastöðum í Beirút, þar á meðal Baron sem er á Worlds 50 best listanum yfir bestu veitingastaði í Miðausturlöndum og í Norður Afríku. Saman ætla þær að bjóða upp á sjö rétta líbanska veislu og ég get lofað því að þetta verður bragðgóð og eftirminnileg upplifun.“ Hægt er að panta borð á viðburðinn hér. Sumac opnaði við Laugaveg 28 sumarið 2017 og hefur alla tíð boðið upp á matseðil með sterkum innblæstri frá seiðandi stemningu Beirút í Líbanon og tælandi áhrifum frá Norður Afríku. Barinn býður upp á ferska og freistandi kokteila og sjarmerandi vínseðil með blönduðum innblæstri frá Evrópu, Marokkó og Líbanon. Hálfdán Pedersen hannaði staðinn en hjarta hans er opið eldhúsið þar sem gestir geta fylgst með töfrandi réttum fæðast. Hráir steyptir veggir, stílhreinir ljósir bekkir og hlýleg lýsing bjóða gesti velkomna og gefa fyrirheit um ljúfa kvöldstund. Nánari upplýsingar má finna á vef Sumac.
Veitingastaðir Matur Líbanon Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hljóp undir fölsku nafni Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fleiri fréttir The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira