Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2025 08:55 Ákvörðun Trump um að draga verulega saman í starfsemi U.S.A.I.D. hefur haft miklar afleiðingar í för með sér í fátækari ríkjum heims, þar sem stofnunin stóð fyrir ýmiskonar hjálparstarfi. Getty/Michel Lunanga Bandaríkjastjórn hefur látið farga getnaðarvörnum sem metnar voru á 9,7 milljónir dala og voru ætlaðar til dreifingar í fátækjum ríkjum. Ákvörðunin var tekin þrátt fyrir að ýmsir aðilar hefðu boðist til að kaupa birgðirnar og dreifa þeim. Getnaðarvarnirnar, þar á meðal pillan, lykkjan og hormónastafurinn, voru keyptar af bandarísku hjálparstofnuninni U.S.A.I.D. áður en Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrirskipaði að hún skyldi í raun lögð niður. Síðan þá hafa birgðirnar beðið endanlegrar ákvörðunar í vöruhúsi í Belgíu. Nokkuð hefur verið deilt um það hvað ætti að gera við getnaðarvarnirnar en utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur lýsti yfir þeirri afstöðu að þær séu ekki „lífsbjargandi“ og Bandaríkin hyggist ekki lengur sjá fátækum ríkjum fyrir getnaðarvörnum. Þá sagði talskona U.S.A.I.D. í gær, þegar hún greindi frá því að birgðunum hefði verið fargað, að forsetinn hefði heitið því að vernda líf ófæddra barna út um allan heim. Þess ber að geta að samkvæmt upplýsingum sem erlendir miðlar hafa undir höndum var aðeins um að ræða getnaðarvarnir, ekki þungunarrofslyf. New York Times segist hafa heimildir fyrir því að nokkur alþjóðleg samtök, meðal annars Gates Foundation og Children's Investment Fund Foundation, hafi boðist til að taka við birgðunum eða jafnvel greiða fyrir þær. Nýir embættismenn hjá U.S.A.I.D. héldu því hins vegar fram í minnisblaði að enginn kaupandi hefði fundist. Fjórtán mínútum eftir að hann fékk það minnisblað, fyrirskipaði yfirmaður erlendrar aðstoðar hjá utanríkisráðuneytinu að birgðunum skyldi fargað. Förgunin er sögð hafa kostað um það bil 170 þúsund dali. Bandaríkin Lyf Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Getnaðarvarnirnar, þar á meðal pillan, lykkjan og hormónastafurinn, voru keyptar af bandarísku hjálparstofnuninni U.S.A.I.D. áður en Donald Trump Bandaríkjaforseti fyrirskipaði að hún skyldi í raun lögð niður. Síðan þá hafa birgðirnar beðið endanlegrar ákvörðunar í vöruhúsi í Belgíu. Nokkuð hefur verið deilt um það hvað ætti að gera við getnaðarvarnirnar en utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur lýsti yfir þeirri afstöðu að þær séu ekki „lífsbjargandi“ og Bandaríkin hyggist ekki lengur sjá fátækum ríkjum fyrir getnaðarvörnum. Þá sagði talskona U.S.A.I.D. í gær, þegar hún greindi frá því að birgðunum hefði verið fargað, að forsetinn hefði heitið því að vernda líf ófæddra barna út um allan heim. Þess ber að geta að samkvæmt upplýsingum sem erlendir miðlar hafa undir höndum var aðeins um að ræða getnaðarvarnir, ekki þungunarrofslyf. New York Times segist hafa heimildir fyrir því að nokkur alþjóðleg samtök, meðal annars Gates Foundation og Children's Investment Fund Foundation, hafi boðist til að taka við birgðunum eða jafnvel greiða fyrir þær. Nýir embættismenn hjá U.S.A.I.D. héldu því hins vegar fram í minnisblaði að enginn kaupandi hefði fundist. Fjórtán mínútum eftir að hann fékk það minnisblað, fyrirskipaði yfirmaður erlendrar aðstoðar hjá utanríkisráðuneytinu að birgðunum skyldi fargað. Förgunin er sögð hafa kostað um það bil 170 þúsund dali.
Bandaríkin Lyf Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira