Þrjú söfn í eina sæng Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. september 2025 08:07 Kvikmyndasafn og Hljóðbókasafn verða Landsbókasafn Íslands verða að sérstökum einingum innan Landsbókasafns Íslands. Vísir/Vilhelm Hljóðbókasafn Íslands, Kvikmyndasafn Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, verða sameinuð í eitt safn nái áform stjórnvalda fram að ganga. Með sameiningunni verða Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafnið að sérstökum einingum innan Landsbókasafns, en sameiningunni er ætlað að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins auk þess sem núverandi húsnæði Kvikmyndasafns Íslands í Hafnarfirði er sagt henta betur til varðveislu en rannsókna og miðlunar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðherra kynnir áformin sem byggi á frumathugun sem sýni fram á „faglegan ávinning og betri nýtingu opinberra fjármuna,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Kynnir frumvarp á næsta þingvetri Samantekt á hagræðingu innan ráðuneytis Loga verður kynnt síðar í dag. Breytingin kallar á lagabreytingu sem verður boðuð með lagafrumvarpi í haust. Til stendur að halda þjónustu og staðsetningu safnanna óbreyttri fram að formlegri sameiningu sem stefnt er á að gangi í gegn seinni hluta næsta árs. Logi Einarsson er ráðherra málaflokksins sem söfnin heyra undir.Vísir/Vilhelm „ Nánari upplýsingar um sameiningu verða kynntar notendum sérstaklega þegar nær dregur. Starfsmönnum safnanna hefur verið greint frá sameiningartillögunni og verður undirbúningur sameiningarinnar unninn í virku samtali við þá,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forstöðumenn safnanna með í ráðum „Forstöðumenn safnanna þriggja, Marín Hrafnsdóttir, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir og Örn Hrafnkelsson, sitja í tveimur starfshópum sem nú ráðast í gerð samrunaáætlunar, skilgreina og framfylgja verk-, tíma- og kostnaðaráætlun og vinna að lausn annarra úrlausnarefna.“ Markmiðið með fyrirhugaðri sameiningu er meðal annars að gera starfsemi safnanna skilvirkari og styrkja faglega starfsemi, stuðla að hagkvæmni og betri nýtingu innviða, auka aðgengi almennings, efla miðlunarhlutverk á fjölbreyttan og nútímalegan hátt, bjóða upp á betri aðstöðu til fræðistarfa og að Þjóðarbókhlaðan verði öflugt samfélagsrými að því er fram kemur í tilkynningunni. Nánar má lesa um áformin á vef Stjórnarráðsins. Menning Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bókasöfn Bókmenntir Rekstur hins opinbera Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Með sameiningunni verða Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafnið að sérstökum einingum innan Landsbókasafns, en sameiningunni er ætlað að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins auk þess sem núverandi húsnæði Kvikmyndasafns Íslands í Hafnarfirði er sagt henta betur til varðveislu en rannsókna og miðlunar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðherra kynnir áformin sem byggi á frumathugun sem sýni fram á „faglegan ávinning og betri nýtingu opinberra fjármuna,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Kynnir frumvarp á næsta þingvetri Samantekt á hagræðingu innan ráðuneytis Loga verður kynnt síðar í dag. Breytingin kallar á lagabreytingu sem verður boðuð með lagafrumvarpi í haust. Til stendur að halda þjónustu og staðsetningu safnanna óbreyttri fram að formlegri sameiningu sem stefnt er á að gangi í gegn seinni hluta næsta árs. Logi Einarsson er ráðherra málaflokksins sem söfnin heyra undir.Vísir/Vilhelm „ Nánari upplýsingar um sameiningu verða kynntar notendum sérstaklega þegar nær dregur. Starfsmönnum safnanna hefur verið greint frá sameiningartillögunni og verður undirbúningur sameiningarinnar unninn í virku samtali við þá,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forstöðumenn safnanna með í ráðum „Forstöðumenn safnanna þriggja, Marín Hrafnsdóttir, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir og Örn Hrafnkelsson, sitja í tveimur starfshópum sem nú ráðast í gerð samrunaáætlunar, skilgreina og framfylgja verk-, tíma- og kostnaðaráætlun og vinna að lausn annarra úrlausnarefna.“ Markmiðið með fyrirhugaðri sameiningu er meðal annars að gera starfsemi safnanna skilvirkari og styrkja faglega starfsemi, stuðla að hagkvæmni og betri nýtingu innviða, auka aðgengi almennings, efla miðlunarhlutverk á fjölbreyttan og nútímalegan hátt, bjóða upp á betri aðstöðu til fræðistarfa og að Þjóðarbókhlaðan verði öflugt samfélagsrými að því er fram kemur í tilkynningunni. Nánar má lesa um áformin á vef Stjórnarráðsins.
Menning Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bókasöfn Bókmenntir Rekstur hins opinbera Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira