Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2025 13:45 Hilmir Rafn Mikaelsson er lykilmaður í U-21 árs landsliði Íslands. vísir/anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik í undankeppni EM 2027 á morgun þegar Færeyjar koma í heimsókn. Ísland er í C-riðli ásamt Færeyjum, Frakklandi, Sviss, Lúxemborg og Eistlandi. Efsta lið riðilsins kemst í lokakeppnina sem fer fram í Albaníu og Serbíu en liðið í 2. sæti fer í umspil. Einum leik í C-riðli er lokið en í júní sigruðu Færeyjar Eistland, 2-1, í Klaksvík. Færeyingar eru fyrstu andstæðingar Íslendinga í undankeppninni en liðin eigast við á Þróttaravelli á morgun. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Á mánudaginn mætir Ísland Eistlandi ytra klukkan 16:00 og sá leikur verður einnig sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Í íslenska hópnum eru leikmenn sem eru fæddir 2004 og síðar. Tólf af tuttugu leikmönnum í hópnum eru á mála hjá erlendum félagsliðum. Íslenski hópurinn Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Halldór Snær Georgsson - KR Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C. Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS Baldur Kári Helgason - FH Hinrik Harðarson - Odds BK Tómas Orri Róbertsson - FH Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Júlíus Mar Júlíusson - KR Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C. Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK Galdur Guðmundsson - KR Ísland hefur tvívegis komist í lokakeppni EM U-21 árs, í Danmörku 2011 og Ungverjalandi og Slóveníu 2021. Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari U-21 árs landsliðsins en hann tók við því af Davíð Snorra Jónassyni í júlí í fyrra. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Ísland er í C-riðli ásamt Færeyjum, Frakklandi, Sviss, Lúxemborg og Eistlandi. Efsta lið riðilsins kemst í lokakeppnina sem fer fram í Albaníu og Serbíu en liðið í 2. sæti fer í umspil. Einum leik í C-riðli er lokið en í júní sigruðu Færeyjar Eistland, 2-1, í Klaksvík. Færeyingar eru fyrstu andstæðingar Íslendinga í undankeppninni en liðin eigast við á Þróttaravelli á morgun. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Á mánudaginn mætir Ísland Eistlandi ytra klukkan 16:00 og sá leikur verður einnig sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Í íslenska hópnum eru leikmenn sem eru fæddir 2004 og síðar. Tólf af tuttugu leikmönnum í hópnum eru á mála hjá erlendum félagsliðum. Íslenski hópurinn Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Halldór Snær Georgsson - KR Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C. Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS Baldur Kári Helgason - FH Hinrik Harðarson - Odds BK Tómas Orri Róbertsson - FH Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Júlíus Mar Júlíusson - KR Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C. Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK Galdur Guðmundsson - KR Ísland hefur tvívegis komist í lokakeppni EM U-21 árs, í Danmörku 2011 og Ungverjalandi og Slóveníu 2021. Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari U-21 árs landsliðsins en hann tók við því af Davíð Snorra Jónassyni í júlí í fyrra.
Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Halldór Snær Georgsson - KR Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C. Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS Baldur Kári Helgason - FH Hinrik Harðarson - Odds BK Tómas Orri Róbertsson - FH Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Júlíus Mar Júlíusson - KR Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C. Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK Galdur Guðmundsson - KR
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn