Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. september 2025 08:30 Frá heimsókn Vólódímír Selenskí á Norðurlandaráðsþingi á Íslandi. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fund með Selenskí Úkraínuforseta og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur ásamt öðrum leiðtogum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Kaupmannahöfn í dag. Mikil öryggisgæsla við embættisbústað danska forsætisráðherrans vakti athygli danskra fjölmiðla snemma í morgun og í fyrstu vörðust yfirvöld allra fregna um hvers vegna þar væri mikill lögregluviðbúnaður. Nú liggur fyrir að það er vegna heimsóknar Úkraínuforseta. Boðað hefur verið til blaðamannafundar með Selenskí og Frederiksen síðdegis að fundi leiðtoganna loknum en um er að ræða vinnufund þar sem stuðningur NB8 ríkjanna svokölluðu við Úkraínu og hvernig megi efla þann stuðning frekar verður meðal annars á dagksrá. Samráð um stuðning við Úkraínu Í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands segir að fundurinn hafi verið boðaður með skömmum fyrirvara. „Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fundinn, sem boðaður var með skömmum fyrirvara, og er haldinn með það að markmiði að undirstrika einarðan stuðning NB8-ríkjanna við varnarbaráttu Úkraínumanna gegn ólöglegri innrás Rússa. Munu leiðtogarnir m.a. ræða stöðu mála í Úkraínu og það víðfeðma samráð sem átt hefur sér stað að undanförnu meðal ríkjahóps til stuðnings friði í Úkraínu (e. Coalition of the Willing). Er það yfirlýstur vilji NB8-ríkjanna að viðhalda staðföstum stuðningi við Úkraínu. Búist er við að NB8-ríkin og Úkraína munu gefa út sameiginlega yfirlýsingu eftir fundinn sem fram fer í Marienborg, embættisbústað forsætisráðherra Danmerkur,“ segir í tilkynningunni. Fréttin hefur verið uppfærð. Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál Úkraína Danmörk Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Mikil öryggisgæsla við embættisbústað danska forsætisráðherrans vakti athygli danskra fjölmiðla snemma í morgun og í fyrstu vörðust yfirvöld allra fregna um hvers vegna þar væri mikill lögregluviðbúnaður. Nú liggur fyrir að það er vegna heimsóknar Úkraínuforseta. Boðað hefur verið til blaðamannafundar með Selenskí og Frederiksen síðdegis að fundi leiðtoganna loknum en um er að ræða vinnufund þar sem stuðningur NB8 ríkjanna svokölluðu við Úkraínu og hvernig megi efla þann stuðning frekar verður meðal annars á dagksrá. Samráð um stuðning við Úkraínu Í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands segir að fundurinn hafi verið boðaður með skömmum fyrirvara. „Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sækir fundinn, sem boðaður var með skömmum fyrirvara, og er haldinn með það að markmiði að undirstrika einarðan stuðning NB8-ríkjanna við varnarbaráttu Úkraínumanna gegn ólöglegri innrás Rússa. Munu leiðtogarnir m.a. ræða stöðu mála í Úkraínu og það víðfeðma samráð sem átt hefur sér stað að undanförnu meðal ríkjahóps til stuðnings friði í Úkraínu (e. Coalition of the Willing). Er það yfirlýstur vilji NB8-ríkjanna að viðhalda staðföstum stuðningi við Úkraínu. Búist er við að NB8-ríkin og Úkraína munu gefa út sameiginlega yfirlýsingu eftir fundinn sem fram fer í Marienborg, embættisbústað forsætisráðherra Danmerkur,“ segir í tilkynningunni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Innrás Rússa í Úkraínu Öryggis- og varnarmál Úkraína Danmörk Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira